Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 7
Svona litinn hiuta úr kirkju uröu Lénharður ræöir viö heimasæt-
myndatökumenn aö notast viö til una ^ Selfossi.
þess aö mynda fundinn viö kirkj-
una. Fénu hefur greinilega ekki
veriö sóaö I óþarfa!
Baldvin Halidórsson leikstýröi.
Hér leiöbeinir hann Ingunni
Jensdóttur, sem fer mað hlut-
verk bóndakonunnar á Kotströnd.
Gunnar Eyjólfsson i hlutverki
Lénharös fógeta á góöhestinum
Grana.
Aftakan.
50—60 talsins. Gunnar Eyjólfs-
son leikur Lénharð fógeta, og
Sunna Borg fer með hlutverk
Guðnýjar á Selfossi. Ingólf föður
hennar leikur Rúrik Haraldsson,
og Sigurður Karlsson leikur Ey-
stein i Mörk. Ævar R. Kvaran
lætur sér ekki nægja. að hafa
samið texta myndarinnar eftir
leikriti afa sins, heldur fer hann
einnig með hlutverk Torfa bónda
i Klofa, sýslumannsins, sem
stjórnar aðförinni að Lénharði
og mönnum hans. Gisli Alfreðs-
son leikur Magnús, fósturson
biskups, Sigurður Hallmarsson
frá Húsavik leikur Holm, fylgd-
armann fógeta, Þóra Friðriks-
dóttir leikur Helgu, konu Torfa,
og Kotstrandarhjónin eru leikin
44. TBL. VIKAN 7