Vikan


Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 29

Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 29
veriö svo miklir kjánar að fara aö heiman án varadekks. — Viö heföum ekki getaö skipt um, jafnvel þótt viö heföum haft þaö, sagöi Zara glaölega. — Mig undrar þaö ekki, sagöi hann, og honum tókst aö láta orö- in hljóma sem gullhamra, svo farþegar hans móöguöust ekki. Þær fengu aö vita, aö hann hét Giles Wheatley. Hann sagöist vera málari, mála mannamynd- ir, ekki sérlega góöur málari enn- þá, en metnaöargjarn. Þær gátu sér þess til, aö hann væri kominn nálægt þritugu. Áöur en hann fór aö mála, haföi hann veriö verö- bréfamiöill, en honum líkaöi ekki þess háttar lif, án nokkurrar til- breytinga«r. Þegar móöir hans lézt, haföi hann hætt þessu starfi og fengiö sér vinnustofu I Glebe Place. — En þar á undan bjó ég lika á Portman Square, sagöi hann, — svo þiö þurfiö ekki aö vísa mér til vegar. Hafið þiö nokkuö á móti þvi að ég reyki pípu? — Alls ekki, sagöi Zita. — Hvaö er klukkan? spuröi Zara, þegar þau voru komin efst á Putney-hæöina. Giles teygöi hendina fram i ljósið frá mælaboröinu. — Hana vantar tiu minútur i ellefu. Þau uröu aö stanza viö Putney- brúna vegna umferöartafar, og Giles byrjaöi aö blistra og sveifl- aöi pipunni i takt viö lagiö i út- varpinu. Hann blistraöi vel. Lagiö var eitt af uppáhaldslögum Zitu, gamaltlag, sem var aö veröa vin- sælt á ný: „I’ll get along with you very well”. — Finnst þér þessi gömlu, angurbliöu lög skemmtileg? spuröi hún. — Við eigum heilmik- iö af gömlum plötum, sem pabbi átti. Hann hefur safnaö plötum frá sautján hundruö og súrkál. Sumar þeirra eru sannkallaöir forngripir. — Já, mér finnst lögin skemmtileg. En þetta lag er nú ekki sérlega gamalt! sagði hann hálf hneykslaöur. Þegar þau beygöu inn aö Marble Arch spuröi hann: — Númer hvaö búið þiö? Þær sögöu honum þaö. — Þaö var merkileg tilviljun. Ég bjó þarna lika. A þriöju hæö. — Hvar búiö þiö? spuröi hann og sneri sér aö þeim. — Efst uppi, sagöi Zita. Hún var hrædd um, að hann tæki þaö sem grobb, ef hún segði aö þær byggju i þakíbúðinni. Þau námu staðar fyrir framan dyrnar, og ungi maðurinn steig út. — Úr þvf þú ert búinn aö vera svona almennilegur viö okkur og taka aö auki á þig krók, veröur þú aö koma meö okkur upp og fá þér drykk, sagöi Zita. — Nei, alls ekki, sagöi ungi maðurinn. — Ég vil ekki, aö þið komiö of seint i boöiö min vegna. I birtunni frá útiljósinu sáu þær, aö hann var hár og myndar- legur. — Jú, sagöi Zita — bara stutta stund! Viö erum ekki að bjóöa þér upp til að borga farið, heldur af þvi aö okkur langar til þess! — Eigum viö þá ekki aö segja, sagöi hann, — aö viö frestum greiöslunni”? — Eöa borgum fyrstu afborg- un? sagði Zita, hrædd um aö hún heföi veriö hálf ókurteis. Þau gengu saman inn i anddyr- iö, og hann lyfti annarri auga- brúninni spyrjandi. — Hegöa karlmenn sér stundum hálf und- arlega, þegar þeir eru með ykkur báöum? spuröihann. — Þeir gætu haldiö aö þeir sæju tvöfalt! Þau gengu inn i lyftuna. Coats, næturvöröurinn, var hvergi sjá- anlegur. — Er Chaffey hér enn? spuröi Giles. — Já, sagöi Zara, — en hann er alltaf aö hóta að hætta. — Hann hefur alltaf veriö húö- arletingi, sagöi Giles bliölega. — Fyrirgefiö annars oröbragöiö. Ég er ekki vanur aö tala svona I viö- urvist fagurra stúlkna. En aö Chaffey skuli ætla aö fara aö hætta og þaö á þessum aldri! Hann er varla búinn aö slita barnsskónum. Hvert stefnir þetta allt, mér er spurn? En hann hlýt- ur aö vera búinn aö safna slatta af peningum — þótt ekki væru nema drykkjupeningarnir, sagöi Giles hugsandi. Zara tók upp lykilinn og opnaöi ibúöina. Þær visuöu honum inn i stóra dagstofuna, en inn af henni var borökrókur og litill bar. Úti fyrir dundi rigningin. — Viltu biða augnablik, meöan ég hengi upp blautu kápuna, en svo skal ég hella i glas handa þér. Hvaö viltu, viski eöa gin og tonic? — Einfaldan viski, ef þú vilt gjöra svo vel, sagöi hann. — Þú getur náö I glas handa honum, Zita, sagöi Zara. — Geföu mér lika. Þá fæ ég siöur lungna- bólgu. Hún fór inn I svefnherbergi sitt. — Mig hefur alltaf langaö til aö sjá, hvernig þessi ibúö litur út aö innan, sagöi Giles, — en ég haföi ekki hugmynd um, aö hér byggju slikar feguröardisir. Þaö var eitt- hvaö annaö hér áöur fyrr. Þá bjuggu hér leiðinleg, miöaldra hjón, sem voru stöðugt aö rexa út af þvi aö stúlkan á áttundu hæö fór stundum I sólbað á þakinu I „tvlskiptum”. Ég haföi að vissu leyti samúö meö þeim, þvi stúlk- unni heföi veriö betra aö hylja þaö, sem hún haföi upp á aö bjóöa! — Viö höfum aöeins búiö hér i eitt ár, sagöi Zita. — I millitiöinni bjó hér Pólverji, sem reyndi aö pranga inn á okkur gólfteppi og forljótum gardinum. Giles brosti. — Nú finnst ykkur ég llklega einum of uppáþrengj- andi, en mér þætti mjög gaman aö fá aö teikna ykkur. Helduröu aö þú og systir þin vilduö sitja fyrir hjá mér einhvern tlma? Hann tók fram seðlaveski sitt og tók upp úr þvl nafnspjald, sem hann setti á arinhilluna. Zita brosti. — Já, hvers vegna ekki? Svo framarlega sem þaö er fyrir „Life”. Ég er nefnilega ljós- myndafyrirsæta aö atvinnu. ■ — Ég reikna ekki meö þvi aö þiö kaupiö árangurinn, sagöi hann. — Ég hefði bara mikla ánægju af aö reyna. Zara geystist inn I stofuna. — Faröu ár blautum fötunum, Zita. Annars gætirðu oröiö fárveik. Ég skal sjá um herra Wheatley. Hún gekk yfir aö barnum og náöi i glasiö sitt. — Ég var aö spyrja systur þlna, hvort þiö báöar gætuð hugsað ykkur aö sitja fyrir hjá mér?, sagöi Giles. — Þetta er sannarlega freist- andi tilboö, sagöi Zara hlæjandi. — Þiö skiptiö kannski um skoö- un, þegar þiö sjáiö árangurinn. En ég vil alltaf fræöast frekar um viöfangsefni min, hélt hann á- fram, — svo ab verk min öðlist sál. Til aö þaö takist gætum viö kannski fundiö þann fjóröa og farið saman út eitthvert kvöldiö? A „Ciro” eða „400”...gert okkur dagamun og farið I kjól og hvltt? Hvernig llzt þér á þaö? Zara varð dálitiö undrandi á þessari tillögu hans. — Er „400” ekki hræöilega hátiölegur staö- ur? sagöi hún. — Dálltiö gamal- dags? Og hvers vegna ættum viö að fara i svona múnderingu? Og ég hef aldrei heyrt um „Ciro”. Þaö væri miklu skemmtilegra að fara á „The Potting Shed” — og ég skal sjá um aö finna þann fjóröa. • — „The Potting Shed”? endur- tók Giles. — Ég er ekki sérlega vel aö mér I næturklúbbum, ef þeir þekktustu eru undanskildir. En viö förum þangaö, sem þiö viljiö. Ég hringi til ykkar. Hann leit á úriö sitt. — Þaö er vist kom- inn tlmi til aö ég komi mér, svo aö þiö fáiö tima til aö búa ykkur. Hann fór fram á ganginn, og þegar Zara fylgdi honum til dyra kom Zita út úr svefnherbergi slnu. • — Góöa nótt, sagöi Giles. — Viö sjáúmst seinna — viö erum búin aö ganga frá þvi. Þaö skal veröa 'skemmtilegt kvöld, sagöi hann um leið og hann hvarf inn I lyft- una. — En óvenjulegur og indæll ná- ungi, sagöi Zita, þegar þær voru komnar aftur inn I ibúöina. — Þaö er sjaldgæft aö hitta svona menn nú til dags. Þú varst svei mér góö aö senda mig fram! • — Reyndu nú heldur að flýta þér. Þaö er énnþá hugsanlegt aö viö náum nógu snemma. Þaö haföi verið mjög gaman I boðinu hjá Peter Beckwith, og þær komu ekki heim fyrr en klukkan var farin aö ganga fjög- ur. Þarna haföi verið slangur af vinum þeirra, og Peter haföi boö- iö þeldökkum gítarleikara, sem aö auki söng mjög vel. Þau höfðu steikt egg og beikon og borið fram meö hrlsgrjónarétti. Zara haföi sagt af miklum fjálgleik frá kynnum þeirra af Giles Wheatley, og Peter haföi sagt, aö hann vildi mjög gjarna veröa fjóröa hjóliö, þegar þær færu út meö honum. Hvort sem þaö var vegna áhuga Zöru á Giles eöa ekki, þá spuröi Peter hana i þriöja sinn, hvort hún vildi giftast honum, og hún sagöi já. Zara og Zita sváfu lengi fram eftir næsta morgun. Þær höföu skiliö eftir skilaboö til húshjálp- arinnar, frú McEwan, og beðiö hana aö vekja þær ekki, fyrr en klukkan hálf ellefu. Zita var ekki bókuö fyrr en næsta þriöjudag og Zara átti frl, svo þær gátu leyft sér aö slappa af. Þegar frú McEwan kom meö kaffi, ristað brauö og appelsfnu- safa inn til Zitu, lýsti hún þvi yfir meö nokkurri vanþóknun, ab einn gesta þeirra heföi ekki aðeins skilið seölaveskiö sitt eftir i stof- unni, heldur einng fullt glas af viskli og sódavatni og þætti henni þar illa fariö meö peninga, þótt öörum þætti þaö kannski ekki. Sumir þyrftu ekki aö horfa i pen- inginn. Hún háföi hellt úr glasinu I vaskinn, þótt þab tæki hana sárt. Seölaveskiö haföi hún auövitað látiö liggja þar sem þaö var, þvi þaö var ekki vani hennar aö hnýs- ast I annarra eigur. Þegar Zita haföi klætt sig fór hún inn I stofuna og þar sá hún veskið þar sem glas Giles haföi staöiö. Þaö var úr svlnsleöri, nokkub slitið, en i einu horninu stóö meö gúllíetri skammstöfunin G.W. Hún átti aö hafa heimilisfang hans einhvers staöar. Hún ætlaöi aö fara meö seölaveskið á Glebe Place, slöar um daginn, þvi hann myndi áreiðanlega sakna þess. Hún gekk yfir aö arinhillunni, en þar var ekkert nafnspjald. Zara hlaut að hafa tekið þaö. Nei, sagöi Zara. Hún haföi alls ekki séö þaö. Þá hlaut frú McEvan aö hafa fleygt þvl, þegar hún tók til.en þaö var ekki I ruslafötunni. Þær fóru aö ræba um þaö, sem gerzt haföi kvöldiö áöur. Þær höföu skemmt sér konunglega. 44. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.