Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 19
Ég mun aldrei aftur skilja Barry við mig,
segir eigandi hundsins, sem hljóp frá
Suður-ítaliu til Þýzkalands, til að hitta
fyrrverandi húsbónda sinn.
Þaö var ekki meö glööu geöi,
sem Armin da Broi, 23 ára bakari
i Solingen i Þýzkalandi, seldi
hundinn sinn. En hann átti ekki
annarra kosta völ. Hann var ný-
fluttur inn i fjölbýlishus, þar sem
hundahald var bannaö.
Kaupandinn var italskur
verkamaöur aö nafni Angelini og
hann ætlaöi aö taka hundinn meö
sér heim til Suöur-ltaliu. Hann
fékk Barry fyrir lágt verö, enda
var Armin þaö mest I mun, aö
vinurhans, 5ára Schafer-hundur,
fengi góöan húsbönda. Hann
vissi, aö Angelini var dýravinur,
og sá slöarnefndi haföi lofaö aö
hugsa vel um hundinn.
Þegar Angelini var feröbúinn
kvaddi Armin vin sinn, sem
hann haföi átt I hálft annaö ár.
Þaö tök hann sárt aö heyra ýlfur
vinar slns.þegar billinn ók af staö.
— Ég gleymi aldrei augnaráö-
inu, sem Barry sendi mér gegn-
um bílrilöuna, segir Armin. Þaö
var enginn vafi á þvi, aö hann
vissi, hvaö til stóö. Hann var aö
leggja upp I langa ferö, og hræösl-
an og örvæntingin skinu úr aug-
um hans. Sjálfur vonaöi ég, aö
fjarlægöin á milli okkar myndi
gera mér auöveldara aö gleyma
honum. En svo var ekki. Barry
fór aldrei úr huga mér.
Angelini hélzt ekki lengi á
Barry, eftir aö hann var kominn
til heimabæjar sins á Suöur-
ttaliu. Hundurinn hvarf, og itar-
leg leit reyndist árangurslaus.
Angelini bjóst ekki viö aö frétta
framar af hundinum.
Engum gat dottiö I hug, aö
Barry haföi lagt af staö noröur á
bóginn, 2 þúsund kllómetra vega-
lengd um þrjú lönd. 1 huga hans
var aöeins einn vinur og húsbóndi
og hann var ákveöinn I aö komast
til hans. Og þáö tókst. Dag nokk-
urn staulaöist hann á þreyttum og
blóörisa þófum inn I ganginn I
húsinu, sem Armin da Broi bjó I.
Armin var I vinnu. En Barry
haföi ekki beöiö lengi, þegar hann
heyröi bilhljóö, sem hann kann-
aöist viö — bílhljóö, sem honum
fannst engu ööru llkt.
Þegar Armin steig út úr bflnum
sá hann hund koma hlaupandi á
móti sér, hund sem llktist Barry,
en gat þó ekki veriö hann. Þar aö
auki var þessi hundur horaöur,
óstööugur I hreyfingu og meö
mattan feld og rytjulegan feld.
En þegar hundurinn flaöraöi upp
um hann meö gleöiýlfri varö hann
aö viöurkenna, aö hiö ótrúlega
haföi gerzt: Þetta var Barry.
— Barry, Barry, ert þetta
virkilega þú?, sagöi hann, þegar
hann faömaöi hundinn og strauk
óhreinan feldinn.
Hundurinn var svo illa á sig
kominn, aö tárin komu fram I
augun á Armin. Hann tók Barry
meö sér upp I Ibúöina og steikti
kjöt hahda honum, en hann gat
aöeins nartaö I þaö. Armin sá, aö
dýralæknis var þörf.
Barry fékk vitamlnsprautur og
dýralæknirinn kom og leit á hann
á hverjum degi I heila viku. Þótti
meö óllkindum, hve hundurinn
náöi sér fljótt aftur, og nú er hann
eins stæltur og feldurinn eins
fallegur og fyrir feröina löngu.
Dr. Kuhne, dýrafræöingur viö
dýragaröinn I Köln, sagöi, er
hann frétti um feröalag Barry, aö
þaö væri enn ein sönnun fyrir
hinni miklu tryggö og ratvlsi
hunda. Schaferhundar, eins og
Barry, gætu auöveldlega hlaupiö
allt aö 100 km á dag.
• — Aö Barry skuli hafa hlaupiö
alla leiö frá Suöur-Italiu til aö
komast aftur til mln leggiir mér
skyldur á heröar, því sllka ást og
tryggö veröur aö endurgjalda,
segir Armin. Nú er ég aö leita aö
ööru húsnæöi — húsnæöi, þar sem
eg get haft Barry hjá mér. Hér
eftir mun ég ekki láta Barry frá
mér, hvaö sem veröur I boöi.
44. TBL. VIKAN 19