Vikan


Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 43

Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 43
JKUR LJR möndlurnar og sykurinn. Setjið i vel smurt form og bakið við 150 gr. i ca. 30 minútur. Látið kólna og takið úr forminu. Glassúrnum blandáð saman og breitt á tertuna. Skreytið með mandarinubátum og söxuðum möndlum. Berið fram sem ábætisrétt með berjakompott DRÖFN FftRESTVEIT HUSMÆÐRAKENNARI (fæst tilbúinn i pökkum) eða með kaffi. Sólskinskaka með karamelluhúð 125 gr. smjör eða smjöríiki 1 1/2 dl. sykur 2 egg 1 1/2 dl. hveiti 40 gr. möndlur rifið appelsinuhýði Glassúr: 2 dl. rjómabland 1 1/2 dl. sykur 2 msk. sýróp 30 gr. smjör eða smjörllki Smjörlikið brætt og látið kólna. Síðan er það hrært vel. Sykrinum blandað saman við og þvi næst eggjunum. Þá hveitinu og rifnum möndlunum og appelsinuhýðinu. Bakið I tertuformi við 175 gr. i ca. 30 min. Hvolfið og látið kólna. Blandið saman sykri, rjóma og sýrópi og látið sjóða i ca. 20 min útur þá á það að vera farið að þykkna. Smjörið sett úti og tekið af hitanum. Látið kólna og setjið siðan á kökuna. Ambróslukaka 200 gr. smjör eða smjörliki 3 dl. sykur 2 egg 3 dl. hveiti 1 tsk. lyftiduft rifið hýði af 1 sitrónu 6;msk. sjóðandi vatn Glassúr: 2 dl. flórsykur vatn Skreyting appelsýnuhýðí, sultað. Hrærið smjörlíkið og sykur ljost og létt. Eggjunum bætt I. Hvietið sigtað saman við ásamt lyftiduft- inu. Að siðustu er sjóðandi vatn- inu blandað saman við. Bakið við 175-200 gr. i ca. 50 min- útur. Skiptið siðan kökunni i 2 botna og leggið saman með vanillukremi. Glassúrnum smurt ofan á og skreytt að slðustu með appelsinu- hýði. GJÖF UNGA FÓLKSINS Sœnsk úrvalsvara TEG: ELISABET Skreyting blátt og moscgrœnt Teg: Anika Skreyting appelsínugult og brúnt Sérstaklega áferðafalleg matar- og kaffistell. Allir hlutir seldir í stykkjatali til að safna upp í stell. Tilvaldar brúðar- og tœkifœrisgjafir, sem koma unga fólkinu vel. Sendum í póstkröfu um land allt BUSAHOLD Simar 12527 19801 GLEHVORUR 44. TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.