Vikan


Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 41

Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 41
£pKíSOt Vhur' -5í»í Þau koma aö stórum vegg, sem lokar leiö- inni. „Hérna var hin útleiöin úr dalnum, en fyrir löngu slöan byggöi Cyril hertogi kastaia sinn þvert á veginn svo aö viö byggöum þenn- an vegg” ........................ . ■ Alrik og Karinena prinsessa farnar meö þá I skoöunarferö um dalinn. Unga fólkiö er mjög ástfangiö. Hlátur þeirra og söngur fær örn og Gawain næstum til aö trúa, aö þeir séu hvergi betur settir en I þessum dal. í gildru. örn prins og Gawain komust yfir skriöuna hættulegu til þess eins aö hafna I innilokuöum dal, sem engin leiö er fær út. jýij. ,,I>iö gætuö áreiöanlega unniö bug á honum I orrustu”, segir örn. ,,En viö höfum engin vopn”, svarar Alrik. ,,Viö höfum ekki boriö vopn I marga ættliöi. Viö höfum breytt öllum okkar vopnum I verkfæri”. örn er forvitinn: ,,Hægra megin I dalnum eru klettar, aö ofanveröu eru há og ógreiöfær fjöll. Hvaö er handan fjallanna vinstra megin?” ' Alrik hefur lengi langaö til aö vita hvaö er handan klettsins. ,,Ég fer hvergi”, segir hann viö sjálfan sig. ,,Ást min á Karinenu heldur mér hérna megin” Þeir spyrja konunginn um kvöldiö. ..Leiöina má enginn fara”, segir hann, ,,þvl aö af tindi fjallsins sést yfir I annan heim. Hér er friöur og öryggi handa öllum, en viö óttumst, aö ungir menn standist ekki freistinguna, ef þeir sjá þaö, sem er aö baki klettinum”. Ahyggjusvipur kemur á andlit Karineu og hún snertir hendi •Alriks um leiö og hann svarar: ,,Þaö veit enginn. Konungurinn hef- ur bannaö öllum aö fara þar upp fjalliö. Og vopnaöur vöröur gætir leiöarinnar Næsta vika —Vegurinn upp fjalliö. © King Fcatiuc* Syndiccte. Inc., 1974. World rightc icccrved.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.