Vikan


Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 22

Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 22
<keyptu vatn á flöskum og ávexti. Eftir stundarkorn stöövaöi Helen bflinn og þau fóru inn i skógar- rjóBur og gæddu sér á ávöxtun- um. Helen hjálpaöi David aö fara ilr peysunni, en þá sá hún blóö- blettina á skyrtuerminni. — Þetta er bara storknaö blóð, þaö gerir ekki neitt, sagöi David. — Viö veröum aö reyna aö búa betur um sárin, sagöi Helen. — Viö gerum þaö, þegar viö komum til Barcelona. — Eigum viö ekki samt aö binda betur um þetta núna? Þaö getur hlaupiö illt i þetta, flugurn- ar sækja svo i blóöiö. — Þú ert stórkostleg. Meö hverju ætlaröu aö binda um þetta, ætlaröu aö rifa I sundur undir- kjólinn þinn? — Nei, ég bjó mig undir þetta. Hún opnaði töskuna og tók upp handklæöi, sem hún reif I ræmur. Hún kraup við hliö hans og vaföi vandlega utan um blóöblettina. David andaöi aö sér ilminum af hári hennar og naut þess aö horfa á alvarlegan svipinri. Þegar hún haföi lokiö viö þetta, hallaöi hún sér aftur á hælana og brosti til hans. — Svona, sagöi hún, — er þetta ekki skárra? — Mér heföi aldrei dottiö I hug, aö þegar ég loksins hitti einu ást- ina mlna, aö ég væri ekki einu sinni fær um aö vefja hana örm- um. — Er ég eina ástin þin? — Ja, sagöi hann alvarlegur I bragöi, — aö minnsta kosti fram aö þessu. Hún hló og setti aftur á hann fatlann. — Jæja, sagöi hún, — ég vona aö þetta dugi. Mig langar ekkert til að sitja hér á eyöilegum vegi, meö einu ástina mina nær dauöa en llfi. — Haföu engar áhyggjur, sagöi Stillanleg hjól og tappar gera vélina létta I meðförum. 60 og 50 cm. breiöar eldavélar I grænum brúnum og hvlt- um lit. Lágt verö. Einar Farestveit & Co, Bergstaöastræti 10 a, simi 16995. David, —ég ætla aö minnsta kosti ekki aö láta nokkurn mann draga mig I burtu frá þér, hvað sem fyr- ir kemur. Helen fór aö róta aftur I tösk- unni. — Viltu sykurmola, sagði hún og tók upp sykurinn. -— Þaö er mjög gott til aö halda kröftum. Hann kyssti hana á kinnina. — Þú ert betri en sykur. Eigum viö ekki aö halda áfram? Þau tóku saman dótiö og lögöu aftur af stað. Þegar þau voru komin fram hjá Gerona, fannst þeim þau vera að komast á leiöarenda. Það voru einar tuttugu mflur eftir og veg- urinn lá beinn fram undan til Barcelona, Þetta var eiginlega leiðinleg leiö, þrátt fyrir fagurt útsýniö til Miöjarðarhafsins. Smám saman fóru þau að verða vör við menn- inguna. Vegarskilti voru nú tíö og bentu til þess, að þau væru að nálgast stórborgina. David kann- aöist viö sig þarna og hann vlsaði Helen leiðina til Ramblas, til að finna bflstæöi. Hún drap á vélinni og þau horfðu hvort á annað. David strauk mjúklega kinn hennar. — Jæja, þá er fyrsta áfangan- um náö. Viö skulum skipta ein- hverju af peningum og fa okkur vel aö boröa. Þau boröuðu á veitingahúsi viö Ramblas, stórum og frekar kuldalegum stað, en þaö var samt léttir eftir hitann fyrir utan, sem var næsta óbærilegur. —Viö þurfum aö ná I kort á ein- hverri feröaskrifstofu og halda svo áfram. Viö vitum ekki ennþá hve langt viö eigum eftir. ■ — En fyrst veröum viö aö láta llta á handlegginn á þér. Meö aöstoð stúlku á feröaskrif- stofunni, sem seldi þeim kort yfir nágrenniö, gátu þau haft upp á lækni og Helen sat lengi á biðstof- unni og fletti vikublööum, meöan David var inni hjá lækninum. ■ Þegar David kom aftur fram, sá hún aö umbúðirnar voru ennþá umfangsmeiri. — Þaö skiptir ekki máli, sagöi David, en hún sá aö hann var ná- fölur. — Spuröi hann þig ekki hvernig þú heföir fengiö þennan áverka? ■ — Ég sagöi honum, aö ég heföi oröiö fyrir voöaskoti og þaö heföi komiö sér mjög illa, þar sem viö ættum langa ferö fyrir höndum. Þaö má aö vlsu segja, aö þaö sé nokkum veginn sannleikanum samkvæmt. Hann var aftur oröinn náfölur og nú var hann lika óstööugur á fótunum. Hún lét ekki bera á þvl, aö henni væri þetta ljóst, en leiddi hann út á götuna aftur og inn á bar, þar sem var svalt og skugg- sælt. David drakk sódavatn og var þögull um hrlö. — Þaö er ekki nein igerö I sár- inu, sagöi hann, — mér varö aö- eins á, aö líta á sáriö. Þaö lá viö, aö ég fengi taugaáfall viö aö sjá hvernig fariö haföi veriö meö mitt elskulega hold. — Viltu samt halda áfram? spuröi Helen. — Já, ég vil halda áfram, en hvaö segir þú sjálf? — Þú skalt ekki hafa áhyggjur af mér, sagöi Helen, — ég er ó- drepandi. Þaö voru hundrað milur milli Barcelona og Lérida, — hundrað mllur eftir krókóttum vegi, sem lá meðfram vlnekrum og lundum óllfutrjáa, upp I hæöirnar, þar sem gróöurinn virtist vera aðeins furugróöur milli dökkra kletta- belta. David fannst þetta skugga- legt umhverfi, þar sem hann hall- aöi sér aftur I sætinu og hugleiddi þaö sem á undan hafði gengið. Ef hann var afkomandi Made- leine Herault og Marcels Carrier, hvers vegna hafði hann þá verið sendur til Englands, sem einka- barn Simones? Hver hafði áhuga á aö ræna Marcel erfingja hans og hvers vegna vildi Simone aldrei tala um fortlðina? Hvers vegna hafði hún aldrei talaö við hann um Heraults feöginin og húsiö? Ef hann heföi ekki veriö svona forvitinn og fariö til Frakk- lands, til að sjá húsiö með eigin augum, þá hefði þetta aldrei skeð. Þetta getur ekki verið rétt, hugsaöihann. Barn Madeleine dó um leið og hún, þetta svipmót á myndinni varaðeins imyndun. Aö sjálfsögöu er ég sonur Simone og Maurice Hurst. Ég er að hálfu Englendingur, það finn ég. Mér finnst ég alls ekki vera að öllu leyti franskur. Samt, hugsaöi hann, gat þetta verið spurning um umhverfi og uppeldi. Hann var alinn upp sem Englendingur. Ef hann hefði veriö alinn upp I Frakklandi, þá gat verið aö máliö horföi ööru vlsi við. Hann tók erföagripinn sinn upp úr buxnavasanum og virti hann fyrir sér. M.H. voru stafirnir, sem voru rispaðir á kveikjarann. Maurice Hurst? Madeleine Her- ault? Marcel haföi kannast viö þennan kveikjara. Gat það ekki veriö aö hann heföi átt hann og rispaö á hann upphafsstafi kon- unnar sem hann elskaöi? Nei, hann gat ekki komizt aö neinni niöurstööu á þennan hátt. Jafnvel Marcel gat ekki komiö meö neinar sannanir fyrir þvi, aö David væri sonur hans. Honum haföi veriö sagt, aö barnið heföi fæöst andvana og þaö gat veriö rétt. Þaö var aöeins ein mann- eskja, sem gat vitaö sannleikann og þaö var konan, sem þau voru aö leita uppi núna. Helen ók yel. Hún var samt farin aö finna til þreytu, enda ekki skrýtiö, eftir svona mikiö erfiöi og vökur, en hún reyndi aö láta ekki á þvi bera. En henni fannst þessi bratti og þetta furöulega landslag, liggja á sér eins og mara. David snerti öxl hennar. — Aktu þarna út á veg- brúnina, viö skulum hvila okkur stundarkorn, sagöi hann. Hún geröi eins og hann sagöi. — Ertu lasinn? — Þú ert aö sofna, sagöi hann. — Ég sé aö þú getur varla haldiö opnum augunum. Viö skulum koma út úr bilnum og hvlla okkur svolltiö. Ilmurinn af, furunálunum var hressandi. Teppiö, sem hún haföi Franski lagt um axlir Davids á herra- garöinum, var ennþá I bílnum. Þau náöu I teppið, breiddu þaö á jöröina og lögðust niöur og það skipti engum togum, þau ultu út af, steinsofandi. Helen hallaði höföinu upp að öxl Davids og hann héltutan um hana með heilbrigða handleggnum. Þau steinsváfu I klukkutíma, án þess aö rumska. Þau vöknuðu, hress og endur- nærö og feröin gekk miklu betur. Vegurinn skánaöi llka og þau námu staöar viö lltiö þorp, til aö átta sig á kortinu og svala þorsta slnum. Þau sátu fyrir framan dyrnar á lltilli vlnstofu og virtu fyrir sér fólkiö, sem gekk fram hjá. Þaö var greinilega annatlmi, þvl aö gatan var full af fólki, sem lallaöi þarna fram og aftur, sl- masandi. En svo sáu þau bfl, sem óK I áttina til Barcelona og neydd- ist til aö hægja á sér I manngrú- anum. David greip um úlnliöinn á Hel- en. — Sjáöu hver þaö er sem ekur þessum bll. Hún sá I sjónhending framan I manninn, þegar hann þaut fram hjá, en það var nóg. Hún þekkti þetta andlit, þaö var enginn ann- ar en Marcel Carrier, sem sat undir stýri. David og Helen óku þaö sem eftir var leiöarinnar I djúpri þögn. Þaö haföi næstum riöið þeim aö fullu, að sjá Maricel Carrier undir stýri á stóra blln- um, sem var aö koma frá Lérida. En nú sáu þau, aö þau voru á réttri leiö. Marcel hlaut aö vera aö koma frá þvl aö hitta frú Des- granges, eöa réttara sagt Mariu Gomez: sennilega I sama tilgangi og þau voru komin, — aö fá sann- anir fyrir því, aö barn Madeleine 22 VIKAN 44. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.