Vikan


Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 30

Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 30
<0g hvernig fannst Zöru þaö nú, um hábjartan daginn, aö vera trúlofuö? Hræöilegt? Eöa dásam- legt? Zara sagöi, aö sér liöi alveg dásamlega vel. Zita ákvaö aö athuga i seöla- veski Giles, hvort ekki væri annaö nafnspjald þar, en hún fann ekki annaö en ávisanahefti og nokkur bréf. Þaö varö aö hafa þaö. Chaff- ey gamli vissi kannski hvar hann bjó, og ef hann vissi þaö ekki, gat hún spurzt fyrir um hann i Glebe Place. Þær höföu lofað að boröa há- degisverð með Peter og bróður hans, og á eftir tóku stúlkurnar leigubil og óku til Chelsea. Zara fór aö nöldra yfir þvl aö þær heföu gleymt aö hringja I Sherwode- hjónin og að lögreglan heföi á- reiöanlega fundiö bilinn og fjar- lægt hann af sinni alkunnu frekju. I Glebe Place gengu þær hús úr húsi og spuröust fyrir um Giles og einnig á pósthúsinu I Kings Road, en enginn hafði minnstu hugmynd um, hvar hann bjó. Á endanum á- kváöu þær aö fara bara i bíó. Þegar þær komu aftur heim á Portman Square, rákust þær á Chaffey, sem var aö tala viö næturvöröinn, sem var kominn til að leysa hann af. Zita stöövaði hann á leiðinni út. — Æ, Chaffey, þú gætir kannski hjálpað okkur. Kunningi okkar sem heitir Wheat- ley kom til okkar I gærkvöld, og hann gleymdi peningaveskinu slnu. Viö vitum ekki, hvar hann á heima, og við höfum árangurs- laust reynt aö hafa uppi á honum. Hann sagðist búa einhvers staöar I Glebe Place. Það vill ekki svo vel til, aö þú vitir númer hvaö hann býr? Hann er ekki I slma- skránni. Hann sagði okkur, áö hann heföi einu sinni búið hér, áö- ur en viö fluttum hingaö. — Herra Wheatley? Chaffey hrukkaöi enniö og var húgsandi á svip. Hann var snyrtilegur, grá- hærður maður og var reglulega myndarlegur i einkennisbúningn- um. Hann bar sig vel, enda hafði hann verið lengi I hernum. — Já, endurtók Zita. — Giles Whaetley. Hávaxinn og ljóshærð- ur ungur maður, bætti hún við. Chaffey horföi dálltiö undar- lega á hana. — Það bjó hér einu sinni ungur maður með þessu nafni, en það er langt slðan. Ég held ég megi segja, að þaö hafi veriö áöur en þiö fluttuð inn — já, þaö hlýtur að hafa verið fyrir strlö. — Það var á honum að heyra, aö hann þekkti þig, sagði Zara. Hann spuröi okkur, hvort þú vær- ir hér ennþá. — Er það? Chaffey horfði undr- andi á þær. Þá getur það ekki ver- iö sá, sem ég meina. Hann var in- dælis piltur, alltaf á spani... hann var ágætur, en dálitið léttlyndur. Stúlkurnar hópuðust um hann. Ég man, aö hann vántaði fingur á vinstri hendi. Hann sagði mér einhvern tima, að hann hefði misst hann, þegar hann var að fikta viö einhverja vél. Það voru ekki sömu öryggisráðstafanir I þá daga og nú. Nei, það getur ekki veriö sá, sem ég er að tala um. Þessi Giles Wheatley, sem bjó i i- búö númer 10, er löngu dáinn. Hann dó i umferðarslysi.... það hefur liklega verið sumarið 1939. Þaö voru tvær stúlkur I bílnum hjá honum. Hann rakst á vörubil á hálum vegi. Þaö var hræöilegt — en hann ók lika allt of hratt. Ég var alltaf að reyna að koma vitinu fyrir hann. Konan min tók það mjög nærri sér. — Já, ég skil það, sagöi Zita. Hún þorði ekki að llta á Zöru. — Eins og þú segir, þá hlýtur þetta aö hafa verið annar Giles Wheat- ley. Þær sögöu ekkert frekar, fyrr en þær voru komnar upp i ibúð- ina. Þá tók Zita peningaveskiö úr handtösku sinni og tæmdi það. Efsta ávisanablaðið var útfyllt að nokkru leyti, en ekki undirritað: „Greiðiö Sylviu Hornby... tuttugu pund”. Dagsetningin var 18. júli 1939. Hún tók eitt bréfanna. Rithönd- in var rithönd konu og bréfiö var enn i umslaginu. Það var til Giles Wheatley, ibúð lOc, og I næstu línu stóö númeriö á húsinu, sem þær bjuggu i sjálfar. Bréfiö var stimplað 16. júli 1939. Hún rétti Zöru umslagið og hún opnaði þaö og las bréfiö hægt: „Elsku Giles. Þriðjúdagur hentar vel. Viö gætum. borðað kvöldmat á „The Weatcheaf”, sem er nokkrar mllur handan við Dork- ing. Hefur þú nokkuö á móti þvi, elskan mln, aö ég taki Sylviu systur mlna meö? Hún var aö koma frá Cornwall og ætlar aö búa hjá mér þangað til á föstu- dag. Þú veizt, aö hún hefur haft þaö hræöilegt hjá Philip. Þetta hefur veriö hreinasta vlti, og mig langar svo til aö reyna aö hressa hana svolitið. Sjálf hefur hún eng- in peningaráð. Viö getum hitzt aftur á föstudag — tvö ein. Ég er alltaf aö hugsa um þig. Rose- mary”. — Tókstu eftir hendinni á hon- Um?, spurði Zita náföl. — Já, sagði Zara. — Þegar hann leit á úrið i bilnum. Ég man líka, aö hann var alltaf meö vinstri höndina i vasanum. — Hvernig getur þetta verið? sagöi Zita. — Þegar ég fer aö hugsa um það, man ég, að hvorug okkar snerti hann — eða var það? Viö tókum ekki einu sinni I hönd- ina á honum. Og hann bragðaði ekki á drykknum. Hún leit á bréf- iö, sem Zara hélt á, og henni rann kalt vatn milli skinns og hörunds. — Hvað eigum við að gera viö peningaveskið?, spuröi hún. Zara gekk aö arninum. — Rose- mary kærir sig líklega ekki um þaö, sagði hún. Hún handlék pen- ingaveskið stundarkorn, en fleygöi þvi svo á eldinn. Þær minntust ökuferðarinnar kvöldiö áöur. Peningaveskið var orðiö svart og samanskroppið, en samt var eins og þaö væri aö streitast gegn þvi aö brenna. Tárin komu fram I augun á Zitu, þegar hún leit á Zöru. Þótt þaö virtist undarlegt, þá var hún ekki hrædd. — Þetta var nú samt fallega gert af honum, þrátt fyrir allt, sagöi hún. Reglulega fallega gert af honum, Zara. — Já, það var það, sagði Zara. Hún horföi á, hvernig eldtungurn- ar sleiktu peningaveskiö. — Ég held, að hann hafi verið aö reyna aö aövara ökkur. Hann vildi ekki hræöa okkur, og þess vegna skildi hann veskið eftir, svo aö viö gæt- um komizt aö þessu sjálfar. Hún brosti, en var leið á svip. — Hann hefur llklega ekki gert ráö fyrir aö þú yröir skotin I honum. Dyrabjöllunni var hringt, og án þess aö svara Zöru fór Zita fram og opnaöi. Næturvörðurinn var fyrir utan. — Fyrirgeföu góða min, en það er út af bilnum ykkar. Hann hefur veriö I bilskúrnum hér i allan dag, og einn af ibúun- um var að kvarta yfir þvi, aö hann kæmist ekki inn á stæöið sitt, þvi blllinn ykkar væri fyrir. Zara kom aðvlfandi og sagöi yf- ir öxlina á systur sinni: — Mér þykir fyrir þvi Coats, ep ég skal strax fara niður og flytja hann. Hún fór inn I lyftuna meö manninum, án þess aö líta á Zitu systur sina. 30 VIKAN 44. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.