Vikan - 31.10.1974, Blaðsíða 13
tgmmxz
ammui
ekkert sltkt. Stúlkan virtist varla
hafa tekiö eftir þessu.
Fyrr en varöi vorum viö búin
aö dansa þrjá dansa. Ke vissi, aö
samkvæmt almennum negöunar-
reglum átti ég aö þakka fyrir og
fylgja stúlkunni til sætis. Ég bjó
mig undir þaö, en eins og áöur tók
daman af mér ómakiö og spuröi,
hvort viö ættum ekki aö setjast.
Ég samþykkti hálf skömmustu-
legur og leiddi hana til sætis og
umlaöi einhver þakklætisorö,
sem varla heyröust. Svo settist ég
sjálfur viö hliö hennar.
Oryggisleysiö gagntók mig sem
snöggvast, en ég hristi þaö hálf
ergilegur af mér. Hafi ég hagaö
mér kjánalega, þá skildi þaö ekki
koma fyrir aftur. Og meö þaö
hleypti ég i mig kjarki og bauö
stúlkunni upp á hressingu.
Ég varö ejlltiö undrandi, þegar
hún þáöi bðöiö meö þökkum.
ósjálfrátt haföi ég búist viö, aö
hún myndi svara neitandi. Ég
dreif mig þvi aö barboröinu og
náöi i tvo gosdrykki.
Þegar ég var seztur aftur,
drukkum viö þegjandi nokkra
stund. Þá hugkvæmdist mér nýtt
umræöuefni. Ég sneri mér aö
stúlkunni og spuröi:
„Ertu ein hérna?”
„Já”, svaraöi hún. Vinkona
mln ætlaöi meö mér, en forfallaö-
ist á siöustu stundu. En þú?”
Ég sagöi sem var, aö ég væri
einn. Hálft I hvoru fannst mér þaö
neyöarlegt, svo ég greip til örllt-
illar skreytni. Ég sagöi, aö enginn
af kunningjum minum heföi feng-
ist til aö fara þetta. Þeim heföi
fundist grlmudansleikir aöeins
vera fyrir börn.
Hún virtist taka mig trúanleg-
an, og svo var ekki meira um
þetta rætt. Viö dönsuöum talsvert
eftir þetta, milli þess sem viö sát-
um og röbbuöum saman. Ég var
farinn aö kunna prýöilega viö
stúlkuna, þótt ekki heföi ég séö
útlit hennar allt, og innst I hjarta
mér vonaöi ég, aö þaö væri gagn-
kvæmt. Tvisvar sinnum var henni
boöiö upp af öörum, og þá fann ég
einkennilega tilfinningu I hjart-
anu, sem jaöraöi viö eigingirni.
Kannski var þaö af afbrýöisemi?
Ég gat ekki aö því gert, aö ég
hlakkaöi til aö sjá andlit hennar
allt, þegar grímurnar yröu felld-
ar, og gleymdi alveg aö bera
kviöboga fyrir þvi, aö þá myndi
hún einnig sjá mitt. Svo leiö tlm-
inn, og ég gleymdi honum um
stund.
Allt I einu, þegar viö vorum
44. TBL. VIKAN 13