Vikan

Issue

Vikan - 20.02.1975, Page 20

Vikan - 20.02.1975, Page 20
w •> . \ V M " 'r Nýtt persónukikapróf Hve þagmælsk (ur) ertu ? 1. Kunningjar þinir hafa gift sig f kyrrþey, og enginn á aö.fá aö vita neitt um þaö. Þú ert sú eina (sá eini), sem veist-þaö. Hvaö gerir þú næstu vikurnar? a) Þegir eins og gröfin? b) Þú segir engum nema mannin- um þlnum (konunni þinni) og bestu vinkonu þinni (besta vini þinum) frá giftingunni. c) Þú vilt fyrir alla muni þegja yfir giftingunni, en af óvarkárni . gefuröu samt- ýmislegt I skyn, sem veröur til þess, aö allt kemst upp? d) Þú getur ekki annaö — þú veröur aö segja nokkrum kunn- ingjakonum (kunningjum) þinum frá giftingunni, en þú lætur þær allar (þá alla) lofa þvi hátiölega aö segja engum neitt? 2. Þú varöst fyrir stuttu ástfang- in(n) af manni (konu), sem þú vilt gjaman giftast (kvænast). Eitt kvöldiö fer hann (hún) aö spyrja þig um fyrri vini þina (vinkonur þinar). Hvernig bregstu viö? a) Þú segir honum (henni) allt af létta og allt, sem hann (hún) spyr um, þvi aö þú ert þeirrar skoöunar, aö alvarlegt samband manns og konu krefjist þess, aö þau séu bæöi opinská og leyni hvort annaö engu? b) Þú leiöir taliö töfrandi aö ööru og gefur honum (henni) engin ótvlræö svör? c) Þú segir aöeins hálfan sannleikann. Þau ástasambönd, sem þér finnst óþægilegt aö hugsa um, minnist þú ekki á? d) Þú segir honum (henni) aö NÚ sé hann (hún) eini maöurinn (eina konan) I lifi þlnu og þú ættir ekki aö fara aö eyöileggja þaö meö þvl aö rifja upp einhverja leiöindadurga (einhverjar smá- plkur)úr fortlöinni. Og þú leggur áherslu á, aö þú óskir hins sama af honum (henni)? 3. 1 fjölskyldu þinni er einn svartur sauöur — geösjúklingur, af- brótamaöur eöa ofdrykkjumaöur svo dæmi séu nefnd. Hvernig bregstu viö þessum meölimi fjölskyldunnar? a) Þú segir oft skrltlur um þennan ættingja þinn — I þeirri von, aö kunningjar þlnir llti þig ekki hornauga vegna hans á meöan hann er aöhlátursefni ykkar? b) Þú segir eingöngu vinum þlnum, sem þú hefur þekkt lengi og treystir fullkomlega, frá þessum ættingja? c) Þú svarar opinskátt öllum spumingum um þennan ættingja þinn, en minnist aldrei á hann aö fyrra bragöi? Hvernig bregstu viö, þegar vinkonur þlnar (vinir þlnir) forvitnast um efnahag þinn? a) BESTA vinkona þln (BESTI vinur þinn) fær aö vita, hve mikil laun þú hefur og hve miklar eignir þú átt. Þrjár til fjórar vinkonur (þrfr til fjórir vinir) til viöbótar fá aö vita á aö giska um þetta sama? b) Enginn, ekki einu sinni móöir þln, fær aö vita neitt um fjármál þín? c) Besta vinkona þín (besti vinur þinn) fær aö vita um þaö bil, hve há laun þú færö, en enginn fær aö vita um bankainnstæöurnar? d) Þú segir hverjum, sem hafa vill, aö þú sért enn einu sinni alveg á kúpunni — og þó fékkstu milljónaarf I vikunni sem leiö? 5. Þú umgengst tvo karlmenn (tvær konur) allmikiö og báöir (báöar) taka þig alvarlega. Hvernig ræöur þú fram úr vandanum? a) Báöir (báöar) hafa mennirnir (konuraar) grun um hinn (hina), en þú lætur hvorn (hvora) um sig halda, aö hinn (hin) skipti þig engu máli? b) Þú segir þeim hvorum (hvorri) um sig, hvenær þú átt næst stefnumót viö hinn (hina)? c) Hvorugur (hvorug þeirra hefur hugmynd um hinn (hina)? d) Þann (þá), sem þú ert hrifnari af, læturöu ekki vita neitt. En hinum (hinni), gefuröu I skyn, aö konan) I lifi þlnu? Þú ert rúmlega tvltug(ur). Hvaö segiröu öörum, aö þú sért gömul (gamall)? a) Allir mega vita, hve gömul (gamall) þú ert. Þér finnst gamaldágs aö vera aö leyna þvlllku? b) Flestir vita upp á hár, hve gömul (gamall) þú ert. En þegar þú kynnist karlmönnum (konum), sem eru yngri (eldri) en þú, dreguröu nokkur ár frá raunverulegum aldri (bætiröu nokkrum árum viö raunveru- legan aldur)? c) Enginn nema móöir þln veit nákvæmlega hve gömul (gamall)' þú ert? d) Bestu vinkonur þinar (vinir þfnir vita hve gömul (gamall) þú ert, en enginn auk þeirra? 7. Þú hefur llka þlna galla og skapgeröarbresti, þú kannt ekki aö fara meö peninga, þú kemur alltaf of seint eöa þú ert meö hvaöa karlmanni (kvenmanni) sem er. a) Þér finnst öörum ekki koma viö, hvernig þú ert? b) Þú hendir oft gaman aö þessum veikleikum þlnum. Þá finnst fólki þeir sjálfsagöir og llta þig ekki hornauga vegna þeirra? c) Þú reynir aö leyna öllum göllum þlnum, nema þú sért alvarlega ástfangin(n), þá segiröu þeim heittelskaöa (þeirri heittelskuöu) frá þeim? 20 VIKAN 8. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.