Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 20.02.1975, Qupperneq 21

Vikan - 20.02.1975, Qupperneq 21
d) Þú reynir aö vera imynd allra dyggöa og leitast þvi viö aö leyna göllum þinum, hvernig sem á stendur? 8. Þú þarft aö vera lengi til meöferöar hjá geölækni. a) Segiröu góöum vinum þinum frá þvi, hvort árangurinn er góöur eöa slæmur? b) Segiröu oft frá áhugaveröum samtölum þlnum og læknisins? c) Segiröu engum frá lækning- unni — ekki vegna þess aö þú sért hrædd um aö hún veröi árángurs- laus, heldur vegna þess aö þú ótt- ast, aö kunningjar þfnir telji þig taugaveiklaöan? c) Þú talar viö alla, sem þú hittir, ummeöferöina hjá geölækninum, þvlaö þúert sannfærö(ur) um, aö þaö hjálpi þér yfir erfiöleikana? 9. Hvaö vita tvær eöa þrjár bestu vinkonur þlnar (tveir eöa þrír bestu vinir pinir) um ástalif þitt? a) AUt — svo aö þau geti gefiö þér ráö, þegar á liggur? b) ’ Þú segir engum neitt um ástallf þitt. Stundum langar þig til þess aö veita öörum hlutdeild I hamingju þinni, en óttast viöbrögö fólks? c) Vinkonur þlnar (vinir þinir) vita, hver elskhugi (ástmær) þinn (þln) er, en það er líka allt og sumt. Þú segir ekki frá ástalifi þlnu I smáatriöum. d) Þú talar iöulega um vin þinn (vinkonu þlna), en kunningjar þlnir þurfa ekki aö vita allt. Eigi einhver kunningja þinna I fjár- hagsvandræöum, er allt I lagi aö tala um þaö, en ööru máli gegnir um þaö, sem fram fer I rúminu. Þaö kemur engum viö, sem ekki er viöstaddur. 10. Þú kemst aö þvi, aö unnusti bestu vinkonu þinnar (unnusta besta vinar þlns) á i ástamakki viö aöra (annan), en þú veist ekki, hvort vinkona þln (vinur þinn) veit þaö. Hvaö gerir þú I málinu? a) Segiröu vinkonu þinni (vini þlnum) frá þessu, vegna þess aö þér finnst betra, aö hún (hann) hafi allt á hreinu fyrir brúökaup- iö? b) Segiröu vinkonu þinni (vini þlnum) ekki neitt. Ef hún (hann) er ekki staurblind(ur), sér hún (hann) þetta sjálf(ur)? c) Þú hlustar vandlega á vinkonu þína (vin þinn). Ef hún (hann) virðist vera alveg viss um tryggö og dyggöir unnusta (unnustu (slns (sinnar), lætur þú I ljós einhverjar efasemdir um hiö sama og vonar, aö hún (hann) sjái, hvernig i öllu liggur? d) Þú talar viö aöra vinkonu þina (annan vin þinn) um máliö og ráöfærir þig viö hana (hann) um, hvort þiö eigiö aö segja eins og satt er eöa þegja? 11. Þú kynnist manni (konu), sem þér finnst mjög aðlaöandi. Hvemig bregstu viö? a) Þú færir fjárhag hans (hennar) og fjölskyldumál I tal. Ef enginn svarar þér, spyröu hann sjálfan (hana sjálfa)? b) Þú blöur átekta, uns maöurinn (konan) gefur sig á tal við þig að fyrra bragöi? c) Þú gefur þig ekki beinlinis á tal viö hann (hana), en þú hagar oröum þlnum þannig, aö hún (hún) neyðist til þess aö taka þátt I samræöunum, nauðugur (nauöug) viljugur (viljug)? d) Þú spyrö kunningja þina álits á honum (henni), áöur en þú freistar frekari kunningsskapar? 12. Þú færö stórkostlega hugmynd og rýkur strax til aö hrinda henni I framkvæmd. Veröurðu strax aö segja einhverjum frá henni. a) Þú nýtur þess að láta aöra óska þér góös gengis, enda er þér sama frá hverjum þér berast óskirnar? b) Þú segir engum frá fyrirætlun- um þlnum fyrr en þú ert viss um árangurinn? c) Þú segir aöeins þlnum nánustu frá fyrirætlunum þlnum? d) Þér dytti aldrei I hug að segja hverjum sem væri frá áformum þlnum, en þú segir auövitað bestu vinum (vinkonum) þínum undir- eins og frá þvi hvaö þú hefur I hyggju? 13. Þúhefur drukkiö einum of mikið I samkvæmi. Morguninn eftir feröu I vinnuna, þótt þú sért meö hræöilega timburmenn. a) Þú segir öllum vinnufélögum þínum frá þvi, hve illa þér llður? b) Þú segir engumfrá því, hvernig þér liöur. Ef einhver hefur orö á þvl, aö þú sért föl(ur), segistu hafa kvefast I gærkvöldi? c) Þú segir aöeins einum vinnu- félaga þlnum frá þvl, hve illa þú ert á þig komin(n) — aöeins einum, sem þú veist, aö segir ekki neitt. d) Þú segir engum neitt, en hringir I þá, sem voru með þér I samkvæminu, og biður þá um aö þegja yfir þvl, hve drukkin(n) þú varst? 14. Góöur vinur þinn (góö vinkona þln) hefur veikst alvarlega. Læknarnir segja öllum að vera búnir viö þvl versta. a) Hringiröu I kunningja þlna og ættingja og segir þeim frá þessu, þvl aö þér finnst þú ekki geta afboriö þetta ein(n)? b) Þú segir nokkrum kunningjum þlnum frá sjúkleika vinar þins (vinkonu þinnar), enaöeins þeim, sem einnig þekkja hann(hana) c) Þú talar um veikindi vinar þins (vinkonu þinnar) viö móöur þlna, engan annan? d) Þú talar ekki um þetta viö neinn? Þegar þú ert búin(n) aö svara ÖII- um spurningunum, finnuröu stigin út samkvæmt þessari töflu. 1 a 1 b 2 c 3 d 4 2 a 4 b 1 c 3 d 2 3 a 4 b 3 c 2 d 1 4 a 3 b 1 c 2 d 4 5 a 2 b 4 c 1 d 2 6 a 4 b 2 c 1 d 2 7 a 1 b 4 c 2 d 1 8 a 2 b 3 c 1 d 4 9 a 4 b 3 c 1 d 2 10 a 4 b 1 c 2 d 3 11 a 4 b 1 c 2 d 3 12 a 4 b 1 c 2 d 3 13 a 4 b 3 c 2 d 1 14 a 4 b 3 c 2 d 1 NIÐURSTÖÐUR 15 til 23 punktar: Þú ert einkar þagmælsk(ur). Leyndarmál eru beturgeymd hjá þér en I bankahólfi. Þrátt fyrir þaö gera fáir þig aö trúnaðar- manni sínum — vegna þess aö þú lltur út fyrir aö vera svo dul(ur) og fáskiptin(n). Vegna þess aö þú segir aldrei frá sjálfri (sjálfum) þér.halda kunningjar þinir, aö þú hafir heldur ekki áhuga á þeirra llfi. Reyndu aö vera svolltiö opinskárri. 24 til 31 punktur: Þú kannt að þegja yfir þvl, sem máli skiptir. Sé um eitthvaö minni háttar að ræöa, talaröu um þaö opinskátt, án þess þó aö þreyta áheyrendur þlna. Vinir þínir og kunningjar kunna vel aö meta þennan eiginleika þinn. I stuttu máli, kannt þú þá vandasömu list aö þegja yfir þvl, sem viö á, og segja skemmtilega frá þvl, sem viö hæfi er aö segja frá. 32 til 44 punktar: Þú ert fremur opinská(r), en hættir til þess aö guma af hæfileikum þinum. Kunningjar þlnir kunna þessu ágætlega. En gættu aö þér. Þú getur hvenær sem er glopraö út úr þér ein- hverju, sem betra væri aö þegja yfir. Hugsaöu þig vel um, áöur en þú ljóstrar upp leyndarmálum. 45 til 56 punktar: Þú ert einkar frásagnarglöö (glaöur) og talar allt of mikiö. Og þar sem þér finnst engin(n) I heiminum viblika mikilvæg(ur) og þú sjálf(ur) segirðu oftast frá sjálfri (sjálfum) þér. Gættu þess vegna aö þvl að þreyta ekki áheyrendur þlna um of. Og engin hætta er á þvl, ab nokkur trúi þér fyrir leyndarmáli. 8. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.