Vikan

Tölublað

Vikan - 06.03.1975, Blaðsíða 4

Vikan - 06.03.1975, Blaðsíða 4
Aldurmn getur enginn flúið 40 ára þarf konan verulega aö huga aö útlitinu og matarvenjum og gera likamsæfingar reglulega. 30 ára er konan á sínu blómaskeiöi. Húð og hár eru upp á sitt besta og likaminn á að geta veriö i góöu standi. Ef halda á ferskleik húöar og hárs og spengilegum vexti er vert aö byrja aö huga aö þvi, hvernig þaö veröur best gert. 50 ára ætti konan að vera farin ao geta haft það ögn rólegra en áöur og geta eytt meiri tima i aö dekra viö sjálfa sig. A þessum aldri láta gullhamrarnir nefnilega enn betur i eyrum en fyrr — og þeir ættu að geta veriö veröskuldaöir. Það fyrsta, sem viö tökum fyrir er: Aldurinn getur enginn flúiö, en ytri einkenni hans er hægt aö fara á bak viö meö ýmsum ráöum. Flestum er okkur mikiö I mun aö vera ungleg i útliti og anda og viljum talsvert á okkur leggja til þess. 1 grein hér i blaðinu s.l. sumar var sagt frá þvi, hvernig aldurinn færist yfir konuna og hvaða áhrif hann hefur á einstaka likamshluta og liffæri. Hér veröur þvi ekki fariö mikiö út i þá sálma, en aftur á móti reynt aö taka fyrir nokkur aldursmerki hjá konum og benda á, hvernig má meö til- tölulega litilli fyrirhöfn foröast sum, má önnur út, en undirstrika þau, sem gefa ákveöinn sjarma. Kvenfólkiö hefur jafnan þótt viðkvæmara fyrir merkjum aldurs en karlar og mikiö viljaö gera til aö leyna þeim. Snyrti- vöruiðnaöur og framleiösla hvers konar yngingartækja blómstrar þvi flestum iönaöi betur, og I aug- lýsingum er af mikilli list höföaí til þeirra ógna, sem aldurinn á að hafa i för meö sér. Hér á eftir er ætlunin aö drepa á nokkur þau aldurseinkenni, sem koma fram, frá þvi konan er komin á fertugsaldur og segja má, að hún sé að byrja aö eldast- Þetta eru allt atriöi, sem manni finnst maöur geta sagt sér sjálfur. En það er ágætt aö minna á þau og benda á ýmislegt smávegis, sem gera má til aö draga úr áhrifum þeirra og auka um leið velliöan konunnar. HCÐIN Þegar ferskleiki litarháttarinS fer að dofna koma krem, púöur, litir og alls konar vökvar til hjálpar. Þaö er af sem áöur var, þegar flýja þurfti á náöir skósvertu, kartöflumjöls og kaffi- bætispappirs til aö skerpa liti hér og hylja ójöfnur þar. Margar konur, sem ekki hafa þurft á fegrunarsmyrslum að halda, eru feimnar aö reyna þau, þegar húöin er farin aö fölna, háræð- arnar aö þrengja sér upp á yfir- borðið, varirnar aö þorna o.s.frv. En það ætti engin aö vera feimin við aö reyna og sjálfsagt er aö fara rólega af staö. Oft koma dætur eöa ungar vinkonur til hjálpar og leiöbeina þeim, sem eldri eru, en ef þær eru ekki nærtækar eru snyrtistofur á hverju strái. Snyrtinámskeið má komast á, a.m.k. i höfuöborginni 4 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.