Vikan

Tölublað

Vikan - 06.03.1975, Blaðsíða 10

Vikan - 06.03.1975, Blaðsíða 10
Dósturinn Sitt úr hverri áttinni. Hei Póstur! Jæja, kasegiröu þá? Mig langar aö leggja fyrir þig nokkrar spurningar og vona, aö þú farir ekki aö gefa ruslakörf- unni aö boröa, þegar þú lest þetta. Ég hef einu sinni skrifaö þér áöur og fékk mjög góö svör og vona, aö þaö veröi eins núna. Já, þakka þér kærlega fyrir aö gera mig eldri en ég var þá. Jæja hérna koma svo spurningarnar: 1. Hvernig eiga sporödrekinn (stelpa) og tviburarnir (strákiir) saman? 2. Ef strákur horfir i augun á stelpu og hún litur strax undan, er hún þá ráörik? 3. Er taliö fallegt aö vera meö stóran kjaft og ekki mjög þykkar varir, samt frekar? 4. Hvort ganga dökkhæröar stelpur eöa ljóshæröar betur i augun á strákuin? 5. Mega kennarar yfirleitt slá eöa berja krakka aö fyrra bragöi, t.d. ef krakkarnir kunna ekki þaö, sem þeiin var sett fyrir undir daginn? 6. Hvaö merkja nöfnin Birna, Guörún, Elisabet, Dögg, Alda, Soffia, Þóra og Lóa? 7. Hvaöa merki eiga best viö ljóniö, krabbann, bogmanninn og sporödrekann? 8. Geta foreldrar okkar bannaö okkur aö fara i vinnu I surnar? Viö veröum fimmtán og fjórtán ára og eigum heima I sveit? 9. Af hverju er bókin Kynlif kvenna bönnuö börnuin? Viö lás- um hana og sáum ekkert óhreint i henni? 10. Hvernig eiga ljóniö (stelpa) og tviburinn (strákur) saman? Já, þetta er nú oröiö nokkuö gott, ef viö fáum svör viö þessu. Er ekki hægt aö birta spilaspár i Vikunni? Hvaö lestu úr skrift- inni? Hvernig er stafsetningin? Viö vonum, aö þú svarir þessu. Fjórar, sem d... 1. Þau geta oröiö góöir vinir, en ættu aö foröast ástasamband. 2. Sennilega. 3. Já, á sumum dýrategundum. 4. Þaö er eins misjafnt og strákarnir eru margir. 5. Nei, yfirleitt ekki og reyndar aldrei. Hins vegar er öllum fyrir bestu aö læra þaö, sem þeim er sett fyrir. 6. Birna er dýrsheiti, Guörún merkir guölegur leyndardómur, Ellsabet er hebreskt nafn aö upp- runa og vafi leikur á um merk- ingu þess, móöir Jóhannesar skfrara hét þessu nafni, Dögg er sömu merkingar og oröiö dögg, þ.e. bleyta, einkum á blómum og grasi i morgunsáriö, Alda var ein dætra sækonungsins Ægis, Soffia er griskt nafn aö uppruna og merkir viska, Þóra er kona heiguö Ása-Þór, og Lóa er ýmist stytting úr lengri nöfnum, eöa dregiö af fuglsheitinu Heiölóa. 7. Þessu er ekki hægt aö svara afdráttarlaust. 8. Er þaö nú fariö aö tiökast, aö foreidrar banni börúum sinum aö vinna? Hitt var nú algengara hér áöur, aö foreldrar héldu börnum sinum aö vinnu. 9. Þessa bók hef ég aldrei heyrt nefnda, og auk þess veit ég ekki til, aö bækur séu nokkurn tima beinlinis bannaöar börnum. 10. Agætlega, en stúlkan veröur aö hafa svolitinn hemii á sér. Leiöbeiningar viÖ spilaspár hafa veriö birtar I Vikunni. Cr skriftinni má lesa svolitla hroövirkni og óstýrilátt lundar- far. Stafsetningin er sæmileg, en greinarmerkjasetning óörugg. Loksins. Hæ Póstur minn! (Hjartakrútt- iö mitt!) Gleöilegt áriö og guö blessi þig, ljúflingur! Jæja, nú er ég sko I rokna stuöi, skrópaöi I skólanum I dag og ætla á fylleri annaö kvöld. Sem sagt: Lifiö er dásamlegt. Heyröu, manstu annars ekki eftir mér? Ég skrifaöi þér a.m.k. fjórum sinnum i fyrra. Þrjú bréfanna voru birt, en þaö fjóröa var ein- hver djöfulsins ástarvelluþvæla, sein koinst sem betur fer aldrei á prent. (Ég komst nefnilega aö þvi, aö ég get vel ráöiö fram úr minum ástamálum sjálf.) Þú ert annars ekki svo vitlaus greyiö mitt. Þú hélst þvi fram, aö ég myndi skeinmta mér vel um verslunarmannahelgina, hvar sem ég yröi stödd. Laukrétt. Viö fórum fjögur saman á bindindis- mót og lukum úr þreinur flöskum. (Þú mátt ekki halda, aö ég sé neitt blaut, ég dett bara i þaö stöku sinnum.) Svo minntistu eitthvaö á, aö ég væri frekjuleg til munnsins. Rétt. A.m.k. er ég frek. Jæja, krúttiö mitt, svo viö snú- um ókkur nú aö erindinu (eöa átyllunni): Hvernig á ég aö hætta aö reykja? Brjóttu nú heilann, elskan, og geföu mér gott ráö. Ef mér tekst aö hætta aö reykja, skal ég skrifa þér eitt æöislegt bréf, þegar ég verö i stuöi. Hvaö lestu svo úr skriftinni? Þú manst þetta meö ruslakörf- una þina. Ef þessi vitleysa lendir i henni, settu þá eitthvert sósugutl á bréfiö, svo aö henni veröi ekki bumbult aumingjanum. Ekki samt tómatsósu. Oj bjakk. Mlnar æöislegustu kveöjur og þúsund kossar, ef ráöiö dugir. Bless elskan. Gvendó. Já, hvort ég man eftir bréfun- um þinum. Satt aö segja var mig hálffariö aö lengja eftir einu bréfi 10 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.