Vikan

Tölublað

Vikan - 06.03.1975, Blaðsíða 8

Vikan - 06.03.1975, Blaðsíða 8
Þaö er ekki auövelt að lita ung- lega út, ef maöur er ekki ungur i anda. Hér eru nokkrar spurning- ar til aö hjálpa þér aö finna út, hve ung þú ert i anda. 1. í sjónvarpi eiga aö vera um- ræöur um klám-ölduna, sem nú gengur yfir. Þú: a) ákveöur aö slökkva á tæk- inu og leiöa þessi mál hjá þér. b) telur, aö þótt þér finnist of mikiö úr þessum málum gert, gætir þú oröiö einhvers visari með þvi aö fylgjast meö um- ræöunum. c) Kvartar viö vini þina yfir þvi hve siölaust og lélegt sjón- varpið sé. 2. Dóttir þin á unglingsaldri er alltaf heila eilifö i baöher- berginu, þegar hún þvær sér um háriö. Þú: a) ert dauöpirruö á þessu, en stillir þig um aö segja þaö. b) ákveður aö vera sjálf enn lengur næst, þegar þú þværö þér um háriö. c) kvartar yfir þvi, að hún noti of mikið heitt vatn. 3. Þiglangar til aö hafa bóö. Þú: a) hringir i nokkra vini, um leiö og þér dettur þetta I hug. b) ákveöur aö undirbúa mikiö fjölskylduboö. c) ákveöur aö bjóöa vinum dóttur þinnar, til aö hlusta á hvað þeir hafa aö segja og kynnast viðhorfum þeirra. 4. Þú ert I boöi meö manni þin- um. Þú: a) heldur þig sem næst hon- um, svo þið getiö talaö viö Ertu ung i anda? sama fólkið og heyrt sömu fréttir. b) daörar viö hvern sem er, i vissu þess, að ekkert meira veröi úr þvi. c) reynir að tala einkum viö einn eða tvo karlmenn, sem þér finnast á einhvern hátt aðlaðandi. 5. Það er mánudagsmorgunn — i engu frábrugöinn mánudags- morgnum s.l. 20 ár. Þú: a) andvarpar, þvi i dag er þvottadagur, og i dag þarf að versla eftir helgina. b) ákveður að láta þvottinn eiga sig, en fara i staöinn I annaö bæjarhverfi, þar sem þú hefur aldrei verslað fyrr. c) hringir i utanrikisráðuneyt- ið og spyrst fyrir um hvað gera þurfi, ef maður vilji flýja land. 6. Þú hefur lesiö i dagblaði, að i bænum séu hundruð af öldr- uðu fólki, sem byr i heilsu- spillandi húsnæði. Þú: a) hringir á skrifstofu blaðsins til að athuga, hvort þeir geti ekki bent þér á eitthvert gam- almenni, sem þú getir litið til og reynt að létta lifiö. b) hallar þér aftur i stólnum með kaffibollann og hugsar um, hve lánsöm þú sért. c) skrifar ellimálafulltrúan- um og býöur aöstoö þina. 7. Manninn þinn langar mikiö til aö fara á kvöldnámskeið I tré- smiöi. Þú: a) hugsar um, hve mikið smiöar hans geta sparað ykk- ur i framtiöinni. b) minnir hann á, að þú sért alein heima allan daginn, svo það sé ekki til of mikils ætlast aö hann sé heima hjá þér á föstu, að þú sért ágæt eins og þú ert og þurfir ekki úr neinu aö bæta. b) gerir þaö aö reglu að taka ákvéöinn hálftima dag hvern i aö hiröa hár þitt og neglur og snyrta þig. c) reynir að huga að útlitinu, þegar þú hefur smástund milli annarra starfa. c) segir: En gaman,þá ætla ég áð reyna að komast á eitthvert Stigin l.a.l b.3 c.2 6. a.2 b.l c.3 skemmtilegt námskeið lika. 2. a.2 b.3 c. 1 7. a.2 b.l c.3 8. Þú ferö út að boröa meö 3.a.3 b.l C.2 8. a.l b.2 c.3 manni þinum Þú: 4. a.l b.2 C.3 9. a.l b.3 C.2 a) ert meö stöðugar áhyggjur 5. a.l b.3 c.2 lO.a.l b.3 c.2 af börnunum og óskar þess, að þú værir komin heim aftur. b) heldur, að honum leiöist að hlusta á, h'vaö þú ert aö gera á daginn, svo þú kýst aö þegja. c) rabbar um viðburöi dags- ins, fólkið i veitingahúsinu og segir honum nokkrar slúður- sögur. 9. Sonur þinn, táningur, er vit- laus i „kanann”. Þú: a) segir, aö hann megi aöeins hlusta á hann i herberginu sinu. b) reynir sjálf að hlusta einu sinni á uppáhaldsþáttinn hans, til að sjá, hvaö þér finnst um hann. c) segir honum, aö honum væri nær aö skipta yfir á út- varp Reykjavik. 10. Dagarnir eru svo ásetnir, aö þérveitist erfitt aö finna tima til að hugsa um útlit þitt. Þú: a) helgar heimili og fjölskyldu allan þinn tima og slærð þvi 20-30 stig: Til hamingju. Þú ert manngerö, sem gaman er aö þekkja. Kannski ertu stundum svolitiö óútreiknanleg og erfitt að vita upp á hverju þú kannt að taka. En þú ert greinilega sjálfstæöur ein- staklingur. 15-20 Stig: Já, þú gerir svolitiö til að fylgjast meö þvi, sem er aö gerast og gera lif þitt viöburöarikara. En þú ger- ir ekki nóg og þaö er hætt viö aö þú stirönir I skoöunum og verö- ir gamaldags, ef þú leggur ekki ögn haröar aö þér. Færri en 15 stig: Þú ert á góðri leiö meö að veröa miöaldra. En þú getur enn breytt stefnunni meö þvi aö taka þig á og byrja á einhverju nýju — helst strax i dag. Gleymdu ekki, aö í. viö þykjumst vera \ saman I fyrsta skiptiy1 Hvert eigum viö , aö fara? Distributcd by Kinj: Keutures Syndicate. KEILUSPIL ALLAN SOLARHRINGINN Takiö stúikuna ykkar meö. Maöur veröur 'N PYLSUVAGN svangur af keiluspilinu. .Finnst þér' > ekki? 1 lIEÍfAn.í PVLSUR ! HáMBORG 8 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.