Vikan

Tölublað

Vikan - 06.03.1975, Blaðsíða 33

Vikan - 06.03.1975, Blaðsíða 33
Þaö er erfitt að hasla sér völl i hópnum. „Aðeinsfáir allra þeirra júdó- og karatemeistara, sem hafa byrjaö hjá okkur, hafa i- lenst”, segir Lasartesse. „Þetta er svo erfitt starf. Hvergi I heim- inum, þar sem barist er um pen- inga, er nein linkind sýnd. Þegar einhver fær greidd hærri laun en hinir, reyna þeir lægra launuðu aö ganga af honum dauðum. Og beiti maður ekki fantabrögöum, er maöur búinn að vera”. Roland Bock, evrópumeistari i fjölbragöaglimu áhugamanna, komstlika aöraun um, aö sýning- arnar voru ekki leikur einn. „Ég hef aldrei átt eins erfiöa daga og fyrstu dagarnir meö flokknum voru. Ég var örmagna á hverju kvöldi”. Hann þreytti glimu viö Flestir glimumennirnir lifa eöli- legu einkalifi. Heimsmeistarinn Lasartesse er venjulegur fjöl- skyldufaöir utan hringsins. Lasartesse á sýningu i Hamborg. Lasartesse lamdi hann svo harkalega i barkakýlið, að Bock varö aö liggja lengi á sjúkrahúsi. Lasartesse: „Ég haföi hvaö eftir annað sagt honum aö setja haus- inn undir sig. Þegar menn heyra ekki, veröa þeir aö kenna á þvi. Bock má vera mér þakklátur. Aörir en ég heföu áreiöanlega ekki lamiö svona laust”. Annaö eins og þetta hljómar ekki fallega. En enginn kemst skakkafallalaust frá fjölbragða- gllmunni. Höfuökúpubrotin, brotnu tennurnar og heilablóð- föllin vitna um þaö. Þessu gera glimumennirnir sér grein fyrir. Og þeir vita, aö til þess aö sleppa sem best, veröa þeir aö vera haröir sjálfir. FLUTT LAUGAVEGI 15 LITIÐ INN OG SKOÐIÐ OKKAR MIKLA OG VANDAÐA VÖRUÚRVAL. VÖRUR FYRIR ALLA~ VERÐ FYRIR ALLA ixiii;- M V Laugaveg 15 sími 13111 10. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.