Vikan

Tölublað

Vikan - 06.03.1975, Blaðsíða 36

Vikan - 06.03.1975, Blaðsíða 36
Nýjar gerðir af /fl(iSTO vasareiknivélum. M36 M64 Með minni og sjálfvirkri verðlaqningu Með kvaðratrót og sjálfvirkri prósentu Allar nánari upplýsingar: PENNAVIÐGERÐIN M65 Með 1/x,Vx^x2, +/-,% og minni. M75 Fyrir tækni og vísindareikning. Ingólfsstræti 2, sími 1 3271. úrskei&is, kennt þa& hinum franska ofsa fööurins. Jane Bertran haföi skiliö viö eiginmann sinn, þegar dóttirin var aðeins ársgömul. Hjónin höf&u f byrjun veriö ákaflega ást- fangin hvort af ööru, en þaö leiö ekki langur timi, þangaö til aö þeim var ljóst, aö þáu áttu fátt sameiginlegt. Maxine liktist báöum foreldr- unum. Á yfirboröinu var hún ró- leg og dálftiö kuldaleg, eins og mó&irin, en innra meö henni brann einhver eldur, sem hún átti oft erfitt með aö dylja. A upp- vaxtarárunum var hún eiginlega hreykin af blönduðu ætterni sínu. Hún átti oft ævintýralega dag- drauma um fööurinn, sem hún þekkti ekki nema af afspurn. Hann bjó i Paris og hann sendi henni dýrar og óhentugar gjafir á hverjum afmælisdegi hennar. Móöir hennarhafði alltaf eitthvað út á þessar gjafir aö setja. — Hann reynir aö fylla þig meö grillum, þó að hann sé i f jarlægu landi, var mó&ir hennar vön aö segja.... Svöl og skuggsæl trjágöngin tóku fljótt enda. Maxine lokaði augunum, svo sterk slödegissólin blindaöi hana ekki. Skröltiö i vagnhjólunum gaf til kynna aö nú óku þau ekki- lengur á moldargötum, heldur steinlögö- um vegum. Hún var þá sennilega aö lokum komin til Arlac þorps- ins. Nú, þegar Maxine var komin á leiöarenda, var eins og einhver ótti gripi hana. Hvers vegna haföi hún tekiö mark á sföasta bréfi fööur sins? Hvers vegna haföi hún látiö hann hafa áhrif á rólega og örugga tilveru hennar. Hvers vegna? Hvers vegna? 1 fjarlægð heyröi hún klukknahljóm og þaö var sem hann undirstrikaði þenn- an óljósa ótta. Heiöarleiki hennar og sjálfsmat kom henni til að svara spurningu sjálfrar sin. Þaö var vegna leiö- Hrúts merkið 21. marz — 2». april Þú hagnast á þvi i þessari viku, aö þú veist hvaö þú vilt, þegar aðrir eru reikulli i rásinni og eiga erfiöara meB aB taka ákvarðanir. Þú skalt fara vaflega i peningamálunum, þvi aB liklegast er aB þú verBir fyrir óvæntum útgjöldum. Nauts- merkið 21. april — 21. mai Þú færB mikla viöur- kenningu fyrir afrek i starfi, og svo er að sjá sem þú munir öBlast nokkra upphefB fyrir vikiB. Nú er rétti tfminn til þess að hrinda löngu gerðum fyrirætlunum i fram-', kvæmd. Þér berst'1 svar viB bréfi, sem þú varst hættur aö vonast eftir. Tvibura- merkið 22. mai — 21. júni Krahba- merkið 22. júni — 23. júlf ÞaB er hætt viö svo- litlum árekstrum á vinnustað, en þú skalt ekki taka þér þá nærri, þvi að þeir eru einungis timabundnir og deilur hreinsa oft andrúmsloftiö. Það er liklegt, aB þú farir i stutt ferBalag i lok vikunnar. Vinir þinir eru svolitið eyBsiusamir, en þú verBur aö fara gæti- legar I fjármálunum, aB minnsta kosti um stundarsakir. Þú kynnist manni, sem hefur sömu áhugamál og þú, og liklegt er, aB meö ykkur takist góB vinátta. Ljóns merkið 24. júll 24. ágúst 1 byrjun vikunnar er allt útlit fyrir alls konar árekstra, bæöi á vinnustað og innan fjölskyldunnar. Þú þarft aö gæta betur aB eigin framkomu, þvi aö Ilklegt er, að þú eigir sjálfur nokkra sök á þvi hvernig komiB er. Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Þú veröur forviða þegar þú kemst aö raun um, hve eigin- gjarn maöur nokkur, sem þú umgengst mikiB, er. Nú er bjart framundan hvað fjár- málin snertir, og þú getur látiö ýmislegt eftirþér, sem þú hefur oröiB aö neita þér um hingaB til. 36 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.