Vikan

Útgáva

Vikan - 06.03.1975, Síða 33

Vikan - 06.03.1975, Síða 33
Þaö er erfitt að hasla sér völl i hópnum. „Aðeinsfáir allra þeirra júdó- og karatemeistara, sem hafa byrjaö hjá okkur, hafa i- lenst”, segir Lasartesse. „Þetta er svo erfitt starf. Hvergi I heim- inum, þar sem barist er um pen- inga, er nein linkind sýnd. Þegar einhver fær greidd hærri laun en hinir, reyna þeir lægra launuðu aö ganga af honum dauðum. Og beiti maður ekki fantabrögöum, er maöur búinn að vera”. Roland Bock, evrópumeistari i fjölbragöaglimu áhugamanna, komstlika aöraun um, aö sýning- arnar voru ekki leikur einn. „Ég hef aldrei átt eins erfiöa daga og fyrstu dagarnir meö flokknum voru. Ég var örmagna á hverju kvöldi”. Hann þreytti glimu viö Flestir glimumennirnir lifa eöli- legu einkalifi. Heimsmeistarinn Lasartesse er venjulegur fjöl- skyldufaöir utan hringsins. Lasartesse á sýningu i Hamborg. Lasartesse lamdi hann svo harkalega i barkakýlið, að Bock varö aö liggja lengi á sjúkrahúsi. Lasartesse: „Ég haföi hvaö eftir annað sagt honum aö setja haus- inn undir sig. Þegar menn heyra ekki, veröa þeir aö kenna á þvi. Bock má vera mér þakklátur. Aörir en ég heföu áreiöanlega ekki lamiö svona laust”. Annaö eins og þetta hljómar ekki fallega. En enginn kemst skakkafallalaust frá fjölbragða- gllmunni. Höfuökúpubrotin, brotnu tennurnar og heilablóð- föllin vitna um þaö. Þessu gera glimumennirnir sér grein fyrir. Og þeir vita, aö til þess aö sleppa sem best, veröa þeir aö vera haröir sjálfir. FLUTT LAUGAVEGI 15 LITIÐ INN OG SKOÐIÐ OKKAR MIKLA OG VANDAÐA VÖRUÚRVAL. VÖRUR FYRIR ALLA~ VERÐ FYRIR ALLA ixiii;- M V Laugaveg 15 sími 13111 10. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.