Vikan

Eksemplar

Vikan - 12.02.1976, Side 35

Vikan - 12.02.1976, Side 35
 CABARET Á LP HJÁ DEMANT Nyja árið virðist ætla að fara vel af stað, hvað plötuútgáfu varðar. Flestir plötuútgefendur eru þessa dagana að gera samninga við hina ýmsu aðila í sambandi við vænt- anlega plötuútgáfu á nýbyrjuðu ári. Við ætlum aðeins að geta lítillega hér um eitt fyrirtækið, Demant h/f. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins hefur að undanförnu unnið að samningum við hljómsveitina ungu og efnilegu, Cabaret, með upptöku á LP-plötu fyrir augum. Babbl hefur nú fregnað, að samn- ingar hafi tekist með Demant og Cabaret, og mun upptaka plöt- unnar hefjast í byrjun mars og taka um það bil mánuð. Ætlunin er, að þarna verði ein- göngu um frumsamin lög þeirra caþaretara að ræða, og verður vafalaust forvitnilegt að sjá, hvað út úr þessu kemur, því þeir kappar hafa hingað til getað boðið uppá mjög svo skemmtilega frumsamda músík á dansleikjum. Eftir því sem Babbl kemst næst, mun stúdíóið í Hafnarfirði hafa orðið fyrir valinu til upptöku. Sjálf- sagt munu ótal erfiðleikar mæta þeim félögum við upptökuna, því enginn þeirra hefur áður unnið í stúdíói við upptöku, en með hjálp góðra manna ætti þetta að takast. Babbl vill að lokum óska Cabar- et til hamingju með þennan nýja áfanga á framabrautinni, og von- andi verður þessi plata hljómsveit- inni til framdráttar. Og svona í restina má geta þess, að hljómsveitin Cabaret Þakka þér fyrír bréfiö, Lísa. Ég vil aðeins benda þér á það, rétt eins og henni Se/mu, að þetta heimilisfang finnur þú á plötuum- s/ögum utan um plötur Georges Harrisons. BREFABABBL Kæri Babbl! Ég ætla nú svona að byrja á því að þakka þér og hrósa þér fyrir þættina, en þeir verða betri með hverri Vikunni sem líður. En kæri Babbl. i 2. tbl. 8 janúar 1976 birtist bréf og var spurt um, af hverju væri eingöngu skrifað um innlent efni. Þú svaraðir því til, að þetta væri íslenskt blað og það ætti ekki að skrifa um erlent efni. En i þessu er ég ekki sammála þér. Innlenda efnið verður leiði- gjarnt til lengdar. Og svo eru það nokkrar spurn- ingar: 1. Hvað er Jón Ólafsson fyrr- um pelicani og núverandi cabaret- ari gamall? 2. Er hann giftur? 3. Hvað er Pétur Kapteinn i Paradís gamall? 4. Persónuleg spurning til þín Babbl. Er Smári Valgeirsson með yfirvararskegg? Kveðjur, Robinson Krús. Það er þara svona, sagði Bessi Bjarnason. Þakka þér fyrir hrósið vinkona. Það er ekki rétt, að ég hafi svarað því tii, að ekki ætti að hefur ráðið til sín framkvæmdar- stjóra, sem mun í framtíðinni annast meiri- sem minniháttar reddingar fyrir hljómsveitina. Sá heitir Jón Hildiberg stórmeistari. Hann vinnur við framkvæmda- stjórastörfin á skrifstofu Ámunda Ámundasonar stórumboðsmanns og er þar hægt að ná i hann í síma. GALDRAR OG BRANDARAR FARA VELSAMANí SÚPU Já, það er óhætt að segja, að þar fara tveir góðir saman í orðsins fyllstu merkingu. Hverjir? Baldur stórgaldramaður Brjánsson og Gísli Rúnar, fyrrum brúsakall Jónsson. Þeir kappar hafa nú gengið í það heilaga og troða upp saman við góðan orðstir. Babbl hafði samband við Baldur Brjánsson og innti hann nánari frétta um þessa samvinnu þeirra félaga: ,,Maður var orðinn hálfleiður á skrífa um erlent efni. Ég sagði hins vegar, að meðan ekki væri hörgull á innlendu efni, sæi ég ekki ástæðu til að skrifa um það erlenda. Spurningarnar þinar: 1. Jón er 24 ára, eftir því sem ég best veit. 2. Nei. 3. Pétur Kapteinn er 19 ára myndarpiltur. 4. Hann Smári Valgeirsson með yfirvararskegg? Ja, flestu má nú nafn gefa. Jú, ég held, að sumir mundu kalla það því nafni. Bæ, bæ, öll, Smári Va/g. þessu eins og það var, og einhvem veginn fannst mér að eitthvað þyrfti að breyta til, svo að áframhald gæti orðið." „Eiginlega þjófstörtuðum við Gísli í þessu. Það vildi þannig til, að ég kom fram á skemmtun, þar sem hann var kynnir, og við ákváðum, áður en skemmtunin byrjaði, að tvinna svolítið saman töfrabrögð og djók. Þetta tókst svo vel, að við fórum að ræða það okkar í milli, hvort ekki væri vert að prófa þetta frekar. Nú og þetta tókst alveg prýðilega.” ,,Við komum fram í fyrsta skipti á Hótel Sögu, nánar til tekið á árshátíð hjá leigubílstjórum. Und- irtektirnar fóru fram úr okkar björt- ustu vonum. Gestir fögnuðu vel, og við vorum klappaðir upp tvisvar. Þó var ég aðeins auglýst- ur einn, svo mér virðist vera góður grundvöllur fyrir þessu." ,,Já, það er rétt, aðalvertíð skemmtikrafta er nú framundan, og við ættum því að vera á rétt- um tíma með þessa nýjung. Ráðn- ingar hafa gengið vel, og fólk er svona að smáfrétta af þessu. Nei, við höfum ekki auglýst okkur neitt ennþá." ,,Þetta eru allskonar mannamót sem maður kemur fram á. Árs- hátíðir og þorrablót ber hæst um þessar mundir." 7. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.