Vikan - 30.09.1976, Síða 10
Orkukreppan vofir yfiri Bráft verða orkulindir
jarðarinnar upp urnar. Sífellt verður mönnum Ijósari
þörf þess að virkja sólarorkuna, sem stöðugt hellist
yfir jörðina. Á hverju ári berst okkur orka utan úr
himingeimnum, sem jafngildir 400 trilljónum kíló-
wattstunda, og við höfum hingað til ekki hirt um að
nota. Þessi orka er 50.000 sinnum meiri en sú
raforka, sem notuð hefur veriö í heiminum
samanlagt síðastliðin fimmtíu ár. En í kjölfar
geimrannsókna hafa augu manna opnast fyrir
því að einnig má virkja sólarorkuna á jöröu niðri.
Sólarorkubreytir með tveggja fermetra flatarmáli
framleiðir næga orku til að knýja sjónvarpstæki, og
15-20 fermetrar sjá fyrir allri þeirri orku sem eitt
heimili þarf að nota.
Oftast nær eru sóíarorkuþreytar búnir til úr fjölda
lítilla kisilplatna sem unnar eru á sérstakan hátt.
Þegar sólin skin á þær hlaðast þær rafspennu. Á
þennan hátt má nýta 10 hundraðshluta þeirrar orku,
sem býr í sólarljósinu.
ÍT
Nú þegar & viða iiarin virkjun sólarljóss tií
rafmagnsframleiðslu. Á fjallatoppum í kring um
flugvöllinn í Medina í Saudiarabíu eru sólknúnir
vitar, sem leiðbeina flugmönnum í myrkri og vara þá
við hættum.
Texti: Anders Palm.
Ekici er nýting sólarorku jafn auðveld hvar sem er á
jörðinni. Við norðurpól verða sólarorkubreytarnir að
vera fjórum sinnum umfangsmeiri en viö miðbaug
eigi þeir að skila sömu orku vegna þess að þar er
birtumagn sólarljóssins mun minna. Framfarimar i
Á DAGINN ER SÓLARORKU BREYTT Í RAFORKU
OG SETT Á RAFGEYMA
nýtingu sólarljóss eru nú mjög hraðar og á
síðastliönum árum hefur kostnaðurinn við orkufram-
leiðslu minnkað stórlega vegna aukinnar vitneskju
og tækni.
Enn eru tlestir vitar búnir gasljósum, sem hafa þann
leiða ókost í för með sér að skipta þarf um gaskúta
með jöfnu millibili. Ekki er það þó einhlitt því að verið
er að gera tilraunir með sólknúna vita, og lofa þær
góðu. Þeir hafa reynst rnun betur þar sem
veðurguðir eru hliðhollir, og ekki þarf að vitja þeirra
^Tlerrra^frrtrTTtai^ve^t^n-tf^•v^ðhalds:■■
ýý¥ta'söldfífhá dælústöðTh’héfur ny1éga”verið iékin" I
notkun skammt utan við Dakar, sem liggur undan
vesturströnd Afríku. Að vísu kostaði hún sem svarar
4,2 milljónum króna, en á hverjum sólardegi dælir
hún ókeypis 15.000 litrum af vatni upp í tuttugu
metra hæð. Teikningar: Sune Envall.
ttmmiá