Vikan

Eksemplar

Vikan - 30.09.1976, Side 26

Vikan - 30.09.1976, Side 26
Þórður Hafliöason og Sölvi Axels- son flugstjórar hjá Sverrair. Vil- hjálmur Vilhjálmsson er yfirflug- stjóri Sverrair, en hann var úti á landi þennan dag. Ekki skeður það á hverjum degi, að manni er boðið (útsýnisflug, en þegar svoleiðis gerist hlýtur maöur aö svara játandi. Fyrir stuttu geröist það einmitt að mér var boöið í flugferð með flugvél frá Sverri Þóroddssyni. Ég var að sjálfsögðu fljótur aö segja já, og spurði hvort Jimmættiekkikoma líka, svo hægt væri að taka góðar myndir, ef ég reyndi að skrifa eitthvað um feröina. Jim var auðvitað leyft að koma með og við mættum úti á flugvelli átilsettumtíma. Við vorum frekar snemma á ferðinni, svo Jim prílaði upp á þak á gamla flugturn- inum, sem kostaði heilmikið um- strax heimild til flugtaks og bað Þórð að taka hægri beygju, Sem og hann að sjálfsögðu gerði. Stefnan var tekin á Þingvelli. Frekar var lágskýjað, en sæmilega gott skyggni, svo Mosfellsheiðin og næstanágrenniblastiviðokkur. Og svo birtust Þingvellir í allri sinni dýrð. Auðséð var, að Þórður flugstjóri vissi nákvæmlega, hvernig best var fyrir túristana að taka myndir, því hann flaug vélinni í stórum boga út yfir vatniö og tók svo stefnuna á Almannagjá. Þegar yfir gjána var komið var tekin kröpp vinstri beygja og þannig flogið í heilan hring. Þjóðverjarnir og Jim stang, bara til að taka nokkrar myndir út i loftið. Farkosturinn var Cessna 310, 6 manna vél. Svona Cessna er með 2, 260 hestafla mótora, með beinni innspýtingu. Venjulegur flughraði er um 210 mílur eða nálægt 335 kílómetrumáklukkustund. Flugþol er níu og hálf klukkustund og hámarksburðarmagn er nálægt 500 kíló. Þórður Hafliöason var flugmaður í þessari ferð, en auk Þórðar og okkar Jim voru þrír þjóðverjar með í feröinni, tveir karlar og ein kona. Þórðurflugstjóri skipaði farþegum að stíga um borð, því nú skyldi haldið í loftið. Hreyflarnir voru ræstir, en furðu lítill hávaði var af þeim. Vélinni varekiðút að braut og Teitur Sigurður (einkennisstafirnir eru TF-GTS) bað um flugtaks- heimild. Flugturninn veitti Þórði filmuðu í grfð og erg og þjóðverj- arniráttu ekki til orð að lýsa aðdáun sinni á landslaginu. Ekki ætla ég að bera á móti því, að svolítið varð ég montinn af því að vera íslendingur, þegar samferðarfólkiö var að lýsa hrifningu sinni. Eftir hringsólið yfir Þingvöllum var tekin stefna á Laugarvatn, en síðan flogið sem leið lá upp að Geysi. YfirGeysi varflogiðífimm hringi, án þess að Strokkur hefði fyrir þvi að gjósa fyrir okkur. Þórður flaug í frekar kröppum beygjum allan tímann, svo hægt væri að ná sem bestum myndum. Að endingu gafst Þórður upp á þessu hringsóli ogtókstefnu á Gullfoss. Þegar hér varkomiðsögu vareinn þjóðverjinn farinn að ókyrrast eitthvað og Jim oröinn bara pínulítið arænn I Margir uróu grænir í framan, þegar þessi mynd var tekin. Strokkur var i fýlu og vildi ekki framan. Þaðskaltekiðfram, að Jim fékk sér beikon á samloku rétt fyrir flugtak, sem kannski hefur fram- kallað þennan græna lit. Við semsé flugum upp að Gullfossi, en þar var því miður ekki sól, svo hann skartaði ekki sínu fegursta. Tveir hringir voru teklnir yfir Gullfossi, en siöan tekin stefna á Heklu. Á leiðinni upp að Heklu fór að rigna á okkur, og auðvitaö var Hekla á bólakafi ískýjum svo hún sást varla. Ég hef grun um að Heklan hafi alveg farið framhjá þjóðverjunum. Þórðurtók nú stefnu á Eyjafjalla- jökul, krækti fyrir rigningarskúr og brátt grillti ( Markarfljót undir vélinni, það sem það kvíslaðist um sandana. Meiningin var að sýna þjóðverjunum skriðjökul. Þórður, hin þrælöruggi flugstjóri okkar, flaugnú Cessnunni aðjöklinum, en tók síðan beygju niður með skrið- unni og krappa beygju yfir lóninu, hnipptiíJimogsagði, núættirðuað nágóðum myndum. Aumingja Jim varnúorðin meira en bara pínulítið grænn, en náði þó að taka mynd. Þórður rétti flugfarið úr beygjunni og stefndi niður með Markarfljóti í átt til Vestmannaeyja. Á þessum kafla leiðarinnar fór fyrst að bera á torkennilegum hljóðum aftan úr vélinni. Ekki þurfti aö lita viö til þess að vita hvað var að gerast, annar þjóðverjinn var oröinn eitthvað Iftilfjörlegur í maganum. Vestmannaeyjar voru nú í aug- sýn, svo Þóröur kallaöi upp Vest- mannaeyjaflugvöll, sem gaf okkur upp vindátt, vindhraða og aörar 26 VIKAN 40. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.