Vikan

Issue

Vikan - 30.09.1976, Page 42

Vikan - 30.09.1976, Page 42
HUGMVNDA FISKIBOLLUR OG HUGMYNDAFLUG. Eflaust grípa margar konur til fisk'bolludósarinnar annað veifið. Þaðerfljótlegurmaturoggóður, en þær þurfa alls ekki að að vera svo hversdagslegar, ef við aðeins gefum okkur smátíma við að bera þær fram. FISKIBOLLUR MEÐ RÆKJUM OG SARDÍNUM. 1 dós fiskbollur 75 gr rækjur 1 dós sardínur graslaukur za. 1 /2 dl rjómi ;alt, pipar ogn af cayennapipar. Búið til sósu úr hveiti, smjörlíki, Fiskbollusoðinu og dálitlu af rjóma Kryddið. Hitið bollurnar í sósunni án þess að þær sjóði og berið þær síðan fram skreyttar með sardínum og rækjum og klippið graslaukinn yfir (eða notið þurrkaðan, sem fæst á glerglösum). FRANSKAR FISKBOLLUR MEÐ KARRÝSÓSU. ca 1 1/2 kg þorskur 1 dl hveiti 1 /2 dl sýrður rjómi dál. mjólk salt og pipar. Sjóðið fiskinn í dálitlu vatni, krydduðu með salti, steinselju- kvistum, timian og 1 lárviðarlaufi. Hreinsið fiskinn gaumgæfilega og merjið hann vel. Blandið honum síðan saman við hveitið og sýrða rjómannog dálitla mjólktil að halda blöndunni saman, en hún á að vera þétt í sér. Kryddið með salti og pipar. Útbúið 1/2 Itr. af fisksoði (t.d. soð af beinum og haus) og sjóðið bollurnar í soðinu. Bollurnar teknaruppúreftirca. 10mínúturog haldið heitum á meðan sósan er búin til. Jafnið sósuna með smjör- bollu (þ.e. smjörlíki og hveiti hrært saman og jafnaðsaman við soðið). Kryddið með karrý og turmeric (gurkemeie) salti og pipar. Hellið sósunni yfir bollurnar og berið fram með soðnu blómkáli. FISKBOLLUR MEÐ BROKKÁLI. 1 pk. frosið brokkál (broccoli) 1 dós fiskbollur salt, pipar, múskat smjör 1 dós hollensk sósa (hollandaise) (eða 2 1 /2 dl af hollenskri heimatil- búinni sósu) sítrónusneiðar ca. 100 gr rækjur.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.