Vikan


Vikan - 07.04.1977, Blaðsíða 34

Vikan - 07.04.1977, Blaðsíða 34
Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn ó gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana veröur að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000. VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir lausnir á gátum nr. 16. VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Ingvi R. Jóhannsson, Laugamýri 22, Akureyri. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Deild 2, Kleppsspitala, Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Ingibjörg Þorleifsdóttir, Reykjahlíö 4, Mývatnssveit, S-Þing. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Sóley Ólafsdóttir, Garðavegi 10, Hvammstanga 2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Sigurveig Y. Buch, Einarsstöðum, Húsavík. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Jóhanna Jóhannesdóttir, Byggðavegi 99, Akureyri. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Garðar Þór Garðarsson, Vallholti 11, Akranesi. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Gróa Hafliðadóttir, Heyrnleysingjaskólanum, Reykjavík. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Jens Nikulás Buch, Einarsstöðum Húsavík. Lausnaroröiö: Sendandi: x- LAUSN NR. 21 1 x2 1. verölaun 5000 2. verðlaun 3000 3. verðlaun 2000 * SENDANDI: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Góöur spilari á ekki í erfiðleikum að ákveða sig í þessu spili. Það þarf að svína hjarta til að komast að raun hvort við höfum efni á því að spila öryggisspil í -trompinu. Tigulútspiliö er þvi tekið heima og hjartadrottningu strax svinað. Heppnist þaö spilum viö öryggisspil ( spaðanum. Það er spilum fyrst spaðakóng. Síðan litlum spaöa á Á-9 blinds. Ef vestur fylgir lit er níu blinds svínað. Þannig tryggjum við okkur gegn því, að vestureigi D-10-8-3 (spaðanum. Ef vestur sýnir hins vegar eyðu er drepiö á ás blinds og við vinnum einnig spilið þó austur eigi D-10-8-3 í spaða. Spaða þá spilað frá blindum að gosanum. Ef hins vegar austur drepur hjartadrottningu í öörum slag höfum við ekki efni á því að gefa slag á spaöa. Þá spilum viö upp á þann möguleika, sem bestur er í stöðunni. Spilum spaöaás og svínum síöan spaöagosa ef austur lætur lítið. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 21. Rxe5l! og svartur gafst upp. A) .... Kxe5 22. f4t Kxf4 23. Df3+Ke5 24. Dg3+Kf6 25. e5+! og vinnur. B) 21.... Dxe5 22. Df3+Bf5 (22... Kg5 23. Bc1+! o.s.frv.) 23. exf5 Dxf5 24. Dx3+! LAUSNÁ MYNDAGÁTU pf^KREMNUR. TAKft VÍÐV'fiTrsii LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" 34 VIKAN 14. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.