Vikan


Vikan - 07.04.1977, Blaðsíða 55

Vikan - 07.04.1977, Blaðsíða 55
6. umf: 2 hv, 1 mórauð, 3 hv, 1 mórauð, x 2 hv, 1 mórauð, endurtakið frá x umf út. 7. umf: 2 sv, 1 hv, 3 sv, 1 hv, x 2 sv, 1 hv, endurtakið frá x umf út. 8. og 9. umf: eins og 7. umf. 10. umf: 2 sv, prjónið 2 hv lykkjur úr næstu (hvítu) lykkju, 3 sv, prjónið 2 hvítar 1 úr næstu hv 1, x 2 sv, 1 hv, endurtakið frá x umf út. 11. umf: 2 hv, 1 mórauð, 5 hv, 1 mórauð, x 2 hv, 1 mórauð, endurtakið frá x umf út. 12. umf: 2 hv, setjið 7 1 á þráð fyrir þumal og fitjið 7 lykkjur upp í stað þeirra (: 1 mó- rauða, 5 hvítar, 1 mórauða) x 2 hv, 1 mó- rauð, endurtakið frá x umf út. í næstu umf byrjar mynstur eftir teikningu: x 2 sv ,1 hv, endurtakið frá x umf út. Prjón- ið eftir teikn, þar til 21. umf er lokið. Slítið sauðsvarta lopann og prjónið áfram með hvítu og mórauðu og eftirfarandi úrtökum: x 2 hv saman, 1 mórauð, 2 hv, 1 mórauð, endurtakið frá x umf út, endið á 2 hv sam- an, 1 mórauð. 2. og 3. umf: engar úrtökur, prjónið hvítar •lykkjur með hvítu, mórauðar með mórauðu. 4. umf: x 1 hv, 1 mórauð, 2 hv saman, 1 mórauð, endurtakið frá x umf út. 5. umf: engar úrtökur, x 1 hv, 1 mórauð, endurtakið frá x umf út. 6. og 7. umf: með brúnu, 2 og 2 lykkjur saman umf út. Dragið upp úr lykkjunum, sem eftir eru og gangið frá þræðinum. Þumall fm-jónaður með hvítu): Skiftið lykkj- unum 7 á þræðinum og 8 lykkjum úr hinni brún opsins á 3 prjóna með 5 1 á hverjum p. Prjónið 11 umf sléttar. f næstu umf eru prjónaðar saman 2 fyrstu 1 á hverjum prjóni (12 1 eftir). Prjónið 1 umf án þess að taka úr, og síðan 2 og 2 1 saman, þar til eftir eru 3 1. Dragið upp úr lykkjunum og gangið frá þræðinum. Prjónið vinstri vettlinginn gagnstætt: Eftir garðaprjónskantinn og 3 umf með hvítu skal prjóna: 6 1 af næstu umf og byrja umf þar, til þess að þumall verði réttu megin. Gangið frá þráðum og saumið saman garðaprjóns- kantinn. Þvoið vettlingana og leggið þá til þerris. Burstið uppábrotið á húfu og vettlingum með stífum bursta. Hönnun: Mari. Öll réttindi áskilin. Klossasokkar Stærðir: 6—8 ára (10—12 ára) kvenstærð. Efni: 100—125 g BÆNDABAND (LOPI LIGHT), sokkaprjóna nr. 3 og 3)4. Prjónafcsta: á prjóna nr. 3H; 20 1 = 10 cm. Fitjið 40 (44) 48 1 upp á prjóna nr. 3, tcngið í hring og prjónið 14(18) 20 cm brugðning, 2 sl, 2 br. Skiftið yfir á prjóna nr. 3H og prjónið 4 (5) 6 cm slétt prjón. Hæll: Skiftið lykkjunum í tvennt, geymið helminginn á þræði og prjónið hinar áfram slétt, þar til komnir eru 10 (12) 14 cm frá brugðning. Prjónið nú þannig, frá réttunni: 11 (14) 15 sl, takið 1 af óprjónaða, 1 sl, óprj. lykkjunni steypt yfir hana, snúið við, takið 1 af óprj., 2 (4) 4 br, 2 br saman, snúið við x 1 tekin óprj., 2 (4) 4 sl, 1 óprj., 1 sl, steypið óprj. lykkjunni yfir hana, snúið við, 1 óprj., 2 (4) 4 br, 2 br saman x. Endurtakið x—x, þar til 6 1 eru eftir, sntið frá og byrjið í vikinu við hælinn. Takið upp 10 (10) 11 1 úr hliðum hælsins hvoru megin, þannig verða 12 (13) 14 1 á 2 prjónum (botninn) og 10 (11) 12 1 á hin- um 2. Prjónið 2 umf sl. Næsta umf: prjónið 2 sl saman, 22 (23) 24 sl, 2 sl saman, 22 (23) 24 sl. Næstu 2 umf sl, og þá aftur úrtökur. Eru nú aftur 40 (44) 48 1 1 hringnum. Prjón- ið sl, þar til sokkurinn er 14 (15) 16 cm langur frá hæl, byrjið þá úrtökur fyrir tánni: 1 sl, 1 óprj., 1 sl, óprj. lykkjunni steypt yfir hana, 17 (18) 19 sl, 2 sl saman, 1 sl, 1 óprj., 1 sl, óprj. 1 steypt yfir hana, 17 (18) 19 sl, 2 sl saman. Prjónið 3 umf sl, endurtakið úrtök- urnar með 2 1 færra milli úrtaka, 2 umf sl, endurtakið úrtökur, 1 umf sl, endurtakið úr- tökur, og takið síðan úr í hverri umf, þar til 4 1 eru eftir, bandið drcgið í gegn og gengið frá cndum. Hckluð bót á hælinn: Efni: Garnafgangar af blágrænu, dökkbláu, gulu og rauðu. Heklunál nr. 2. Fitjið upp með blágrænu, heklið 3 umf blá- grænar, 3 umf dökkbláar, 3 umf gular og 1 umf rauða. Fitjið upp 5 keðjulykkjur og tengið í hring. 1. umf: 8 fastmöskvar í hringinn, tengið með draglykkju í 1. fastmöskva. 2. umf: 1 keðjulykkja (: 1 fm), 2 fm, 1 km, x3 fm, 1 kmx, endurtakið 2svar sinnum, tengið með draglykkju í 1. fm. 3. umf: 1 keðjulykkja (: 1 fm), 4 fm, xl km, 5 fmx, endurtakið 2svar sinnurn, tengið með drl. í 1. fm. Haldið áfram að auka út, þannig að 2 fm bætist við í hvorri hlið, þar til umf cru alls 10. Saumið bótina á hælinn þannig, að hornin snúi upp og niður og til hilðanna. Snumuð bót á liælinn: Efni: Garnafgangur af rauðu, gulu og svörtu, saumað í með prjónasaum. Hönnun: Alda Þórarinsdóttir. Öll réttindi áskilin. Nýtt frá Rörstrand Vegna 250 ára afmælis fQF) Rörstrand verksmiðjanna éylviu\9j kom nýtt stell á markað- inn. Stellið heitir SYLVLA 250ar (3?T‘óileumsietl)'ér 1. flokks postulíns stell merkt P-555 sem er hæsti flokkur í postulíni, sem verksmiðjan fram- leiðir. Komið skoðið sannfærist. Allir hlutir seldir í stykkjatali. Sendum í póstkröfu um allt land. Jkvmðom Laugav. 22 - Hatnarst. 1 - Bankast. 11 - Reylciartk BOSAHOLD // Simi 12527 GLERVÖRUR 14. TBL. VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.