Vikan


Vikan - 07.04.1977, Blaðsíða 53

Vikan - 07.04.1977, Blaðsíða 53
ilsins: 6 þræði, 40 cm langa af hverjum lit. Dragið miðju þráðanna með heklunál gegn- um bæði lög trefilsins, stingið endum gegn um lykkjuna og herðið að. Hnýtið alltaf frá sömu hlið. Gangið frá endum, þvoið trefilinn og leggið til þerris. Húfan: Fitjið mjög laust upp 44 1 með dekksta lop- anum (sjá trefil), tengið í hring og prjónið 4 umf slétt prjón. Snúið prjóninu við, þann- ig að rangan snúi út og prjónið 1 umf slétt frá röngunni. Þetta er nú réttan, og brugðnu umf mynda kantinn á húfunni. Næsta umf: x 1 sl, sl um p, endurtakið frá x p út. Merkið 1. lykkjuna, sem þannig er mynduð, með mislitum þræði (sjá trefil). Prjónið nú slétt prjón (88 lykkjur), skiftið um lit og prjónið með ryðrauðu (88), 5 umf, þá ljósryðrauðu, 5 umf, og loks 4 umf ljós- brúnt. Næsta umf: prjónið aðra hvora lykkju og sleppið 2. hv. 1 niður (sjá trefil). I næstu umf eru 1 prjónaðar saman 2 og 2 slétt. Þá er prjónuð 1 umf án þess að taka úr og loks aftur 2 og 2 saman í næstu umf. Slítið þráð- inn og dragið upp úr lykkjunum með tvö- földum þræði. Látið lykkjurnar sem sleppt Var, rakna upp alveg niður að kanti og teyg- ið húfuna, þar til lykkjurnar, sem eftir eru, jafnast, og húfan fær rétta lögun. Gangið frá fráðum, þvoið húfuna og leggið til þerris. Teygið kantinn, þar til hann er Uiátulegur um höfuðið og niður á ennið. Prjónauppskrift: Gerd Paulsen. Öll réttindi áskilin. Dömuhúfa, trefilt og fingravettlingar Efni: BÆNDAEAND (LOPI LIGHT) 200 g. Hringprjónn nr. V/ og 3Vlt 40 cm langur. 5 sokkaprjónar nr. V/i, 2 lang- ir prjónar nr. 5, 1 heklunál nr. V/. Húfa: Fitjið upp á hringprjón nr. V/ 96 lykkjur, prjónið 8 cm brugðning, 1 sl, 1 br, i hring. Skiftið yfir á hringprjón nr. V/. 1. umf: x 2 br, 4 sl x, endurtakið x—x umf út. 2—7. umf: eins og 1. umf. 8. umf: x 2 br, 4 sl, 2 br, krossið næstu 4 1 þannig: 2 1 scttar á hjálparprjón, 3. og 4. 1 sl, síðan lykkjurnar af hj.prj. sl x, endurtakið k—x prj. út. Endurtakið þessar 8 umf, sem mynda 1 uiynstur, þar til húfan mælist 23 cm, eða er eins löng og óskað er. Takið úr þannig: x 2 br, 2 sl saman, 2 sl, 2 br, 4 lykkjur mynstur x, endurtakið x—x pút. Ath. takið aldrci úr i kaðalbekknum. Úrtak- ati er endurtekin í 4. hv. umf, þar til 48 1 eru á p. Slítið frá og dragið upp úr lykkjun- úm. Gangið frá lausum endum. Pressið húf- úna létt á röngunni. Trefill: Fitjið upp 40 lykkjur á langan prjón úr. 5, prjónið 4 p garðaprjón. Síðan er prjón- að þannig: T p: 1 lykkja tekin óprjónuð, prjónið slétt p út. 2. p: 1 lykkja tekin óprjónuð, 2 sl, x 4 br, 6 S1 x, endurtakið x—x, þar til 7 1 eru eftir, 4 br, 3 sl. 3. p: 1 lykkja tckin óprjónuð, 2 sl, x krossið 4 1 eins og á húfunni, 6 sl x, endurtakið, þar til 7 1 eru eftir, krossið næstu 4 1, 3 1 sl. Síðan er 3. p endurtekinn í 8. hv. umf þar til prjónið mælist 24 cm. Skiftið nú lykkjun- um í tvennt þannig: 2. hv. lykkja geymd á prjónanál og 2. hv. 1 tekin á sokkaprjón nr. V/. Prjónið brugðning, 1 sl, 1 br, 18 umf, geymið stykkið og prjónið 20 1 af nálinni eins. Með prjón nr. 5 eru lykkjumar af báð- um p prjónaðar saman 2 og 2, ein af hvor- um prjóni. Prjónið 34 cm (eða eins og ósk- að er) garðaprjón m. þessum 20 lykkjum. Með prjón nr. V/ eru nú prjónaðar 2 1 úr hverri lykkju (40 1), lykkjunum skift í tvennt eins og að ofan og hinn endi trefilsins prjón- aður gagnstætt þeim fyrri. Fellið af, felið lausa enda. Heklið í kantinn á treflinum allan hringinn, þannig x 1 fasta- pinni undir 1 lykkju, 3 keðjul., 1 fastapinni í 1. keðjul. x, endurtakið x—x allan hringinn. Felið lausa enda, pressið létt á röngunni. Fingravettlingar: Mynstur 1: 1. p: x 1 sl, 1 br x, endurtakið x—x umf út. Þessi prjónn myndar 1 mynstur og er endurtekinn í sífellu. Mynstur 2: 1., 2. og 3. umf: 1 (2) br, x, 4 sl, 2 br, x, endurtakið p út, þar til 1 (2) 1 eru eftir, þær eru brugðnar. 4. umf: I (2) br x, krossið næstu 41 (2 1 sett- ar á aukap.), 3. og 4. 1 sl, síðan lykkjumar af aukap sl, 2 br x. Endurtakið p út, 1 (2) síð- ustu I brugðnar. 5., 6., 7. og 8. umf: eins og 1. umf. Þessar 8 umf mynda mynstur 2, sem prjónað er á handabakið. Hægri vcttlingur: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. V/ 34 (38) 1. Tengið í hring og prjónið 18 umf brugðning mynstur 1). Skiftið 1 þannig: 1. p (handabak): 18 1 (20) 2. p: 8 (9) 1. 3. p: 8 (9) 1. Á 1. prjón er prjónað mynstur 2 upp að fingrum, 2. og 3. p eru prjónaðir slétt, 1. umf: þegar 3 1 em eftir á 3 p, er aukið út fyrir þumaltungu: bætið við 1 lykkju, 1 slétt, bætið við 1 lykkju, 2 sl. Endurtakið aukninguna í 4. hv. umf (í hvert skipti breikkar bilið milli útaukninga um 2 lykkjur), þar til 9 (11) 1 eru á fyrir þumal- fingur. Þegar komnar eru 20 umf, eru 9 (11) 1 sett- ar á þráð og 3 nýjar 1 fitjaðar upp. Prjónið 16 umf frá þumaltungu og síðan finguma þannig: Litlifingur: 4 (5) 1 af handarbaki, 4 (5) 1 af lófa, fitjið upp 2 (1) 1 milli fingra. Prjónið 20 umf, síðan 21 saman umf út, 1 umf án úrtöku. Slítið, dragið endann í gegnum lykkj- urnar og felið hann. Baugfingur: 4 (4 1 af handarbaki, 4 (4) af lófa, 3 (3) 1 prjónaðar upp úr brún litla- fingurs, 3 (3) 1 fitjaðar upp (milli fingra). Prjónið 22 umf, takið úr og gangið frá eins og segir um litlafingur. Langatöng: 5 (6) 1 af handarbaki, 5 (6) 1 af lófa, 3 (3) 1 úr brún baugfingurs, 3 (3) 1 fitj- aðar upp milli fingra. Prjónið 24 umf, úr- taka og frágangur eins og á litlafingri. Vísifingur: 5 (5) 1 af handarbaki, 5 (5) 1 af lófa, 4 (5) 1 úr brún löngutangar. Prjónið 22 umf, úrtaka og frágangur eins og á litla- fingri. Þumall: 9 (11) 1 af þræðinum, 7 (7) 1 teknar upp úr brún lófa. Prjónið 20 umf. Úrtaka eins og á litlafingri. Prjónið hægri vettling gagnstætt. Festið lausa enda og pressið létt yfir fingravettlingana. Hönnun: Bára Þórarinsdóttir. öll réttindi áskilin. Húfa og vettlingar Efni: LOPI — Hespulopi, hvítt (51) 200 g; sauðsvart (52) 100 g, mórautt (53) 100 g. Langir prjónar og sokkaprjónar nr. 5. Skiftið um prjóna ef með þarf, til þess að ná réttri prjónafestu. Prjónafesta: 14 1 slétt prjón með mynstri: 10 cm. Mynstur: Lykkjufjöldi, sem deila má með 3. Teikningin nær yfir 21 umf. Húfan: Fitjið upp 68 1 með hvítu á löngu p, prjónið fram og aftur 30 p með garðaprjóni, með endalykkju: takið 1 1 af óprjónaða fram fyrir bandið á öllum p. Skiftið yfir á sokka- prjóna og prjónið í hring með sléttu prjóni. Bætið við 4 1 með jöfnu bili í 1. umf (72 1 alls). Prjónið 6 umf sléttar með hvítu og síðan mynstur eftir teikningu, 21 umf. Látið mórauða bandið/lopann fylgja með 1 byrjun umf með því að vefja honum um sauðsvarta lopann á röngunni í 2. hv umf, þegar ekki er prjónað með honum. Eftir 21. umf mynsturs- ins er sauðsvarti lopinn slitinn frá og prjón- að áfram með hvítu og brúnu eingöngu, með eftirfarandi úrtökum: 1. umf: x 2 hvítar, 1 brún, 2 hvítar saman, 1 brún. Endurtakið frá x umf út. 2. umf og 3. umf: engar úrtökur, x 2 hvítar, 1 brún, 1 hvit, 1 brún, endurtakið frá x umf út. 4. umf: x 2 hvítar saman, 1 brún, 1 hvít, 1 brún, endurtakið frá x. 5. og 6. umf: engar úrtökur, x 1 hvít, 1 br, endurtakið frá x. 7. umf: með brúnu: 2 og 2 lykkjur saman umf út. 8. umf: engar úrtökur. 9. og 10. umf: prjónið 2 og 2 1 saman umf út. Dragið upp úr 1 og gangið frá þræöinum. Þvoið húfuna og leggið flata til þerris. Vettlingar: H. vettlingur: Fitjið upp 27 1 með hvítu á langa prjóna og prjónið garðaprjón með keðjulykkjum eins og sagt er í húfuuppskrift, 21 umf. Skiftið yfir á sokkaprjóna, prjónið 3 umf með hvítu, áður en byrjað er á mynstrinu: I. umf: x 2 svartar, 1 hvít, endurtakið frá x umf út. 2. umf: byrjið að auka út fyrir þumli: 2 sv, myndið 1 nýja 1 hvoru megin við næstu 1 (prjónið 1 sl 1 í lykkju fyrri umf, 1 1 lykkj- una sjálfa og aftur 1 lykkju í fyrri umf lykkjunnar), x 2 sv, 1 hv, endurtakið frá x umf út. 3. umf og 4. umf: mynstur eins og á teikn- ingu, en með 3 hv I í þumalsaukanum. 5. umf: 2 hv, bætið 1 1 (brúnni) við (prjónið hana úr fyrri umf næstu 1), 3 hv, bætið 1 lykkju (brúnni) við (prjónið hana úr fyrri umf síðustu lykkju), x 2 hv, 1 mórauð, end- urtakið frá x umf út. 14. TBL. VIKAN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.