Vikan - 07.04.1977, Blaðsíða 51
+
Bandaríkjamenn éta daglega
upp úr meira en 70 milljón
niðursuðudósum og dollum, og
yfir 32 milljón pund af frystum
mat.
I fjórðu terð Kólumbusar beið
skipshöfn hans myrkurs til að
svelgja í sig graut, búinn til úr
kexmylsnu, svo að þeir saeu ekki
ormana í grautnum.
+
Vinsælu
Barnaog
unglingaskrifboroin
Ódýr, hentug og falleg.
Gott litaúrval.
Sendum hvert á land sem er.
STIL-HÚSGOGN
AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600
Geymsla
Geymsluþol
Þiönar á:
Næringarefni i 100 g
I frystikistu - 18°C
I frystihólfi kæliskáps - 3°C
( kæliskáp + 5°C
Vió stofuhita (óopnaðar umbúóir)
5-6 mán
u.þ.b. 3 sólarhringa
u.þ.b. 24 klst.
u.þ.b. 3 klst.
u.þ.b. 3 klst.
u.þ.b. 3 klst.
Tilbúið til neyslu
Tilbúið til neyslu
u.þ.b. 170 hitaein
7,5 g feiti
4.2 g prótín
19,0 g kolvetni
iviur\r\d
Bragðast ljómandi eitt sér,
eða t.d með:
niðursdðnum ávöxtum, íssósu
þeyttum rjóma eða rjómaís.
Frosið frómasið næst auðveldlega’
Lúr forminu, ef því er difið ör-
stutta stund í sjóðandi
vatn. Einnig má
láta frómasið þiðna
• forminu.
14. TBL. VIKAN 51