Vikan


Vikan - 07.04.1977, Blaðsíða 4

Vikan - 07.04.1977, Blaðsíða 4
Andrew, sem var verndaður fyrir almenningi, gat hins vegar leyft sér að gefa hugmyndum sinum lausan tauminn. Sjálfsöryggi hans og hæfni í iþróttum komu honum vel í Gordonstoun skólanum. Skólinn er algjörlega út af fyrir sig. svo það er raunar engin ástæða fyrir Andrew að fara til næsta bæjar, en eins og aðrir nemendur fer hann stundum þangað um helgar til að versla. Siðastliðið sumar fengu blaða- menn tækifæri til að fylgjast ögn með Andrew, þegar hann var með foreldrum sínum á Ölympiuleikun- um. Skólastrákurinn var orðinn að reglulega laglegum ungum manni. Kanadabúar tóku honum opnum örmum, og kannski hefur það haft áhrif á ákvörðun drottningarinnar að senda hann á Lakeland háskól- ann i Ontario. Hvað ber framtíðin i skauti sér fyrir Andrew, sem varð 17 ára í febrúar og er annar i röðinni að taka við krúnunni? Hann verður vinsæll hjá stúlk- um, á því leikur enginn vafi. Hann verður fyrirmynd — hann hefur þegar sýnt, að hann hefur smekk fyrir fötum, notar ekki gamaldags föt, eins og bróðir hans. Andrew kann að fara að fordæmi Andrew hefur nú þegar sýnt, að hann hefur mun betri smekk á fötum en Charles bróðir hans. Andrew er orðinn höfðinu hærri en móðir hans, og jafnvel hinn glæsilegi faðir hans virðist falla í skuggann þegar Andrew er nærri. eldri bróður sins og gegna her- þjónustu, og hann hefur nú þegar áhuga á flugi. Og hann gæti mjög líklega orðið jarl af York, en það er titill, sem notaður hefur verið frá fornu fari fyrir næstelsta son þjóð- höfðingjans. Eftir því sem drottningin eldist mun Charles prins óhjákvæmilega eyða meira af tíma sínum í þau verkefni, sem fylgja því að vera ríkisarfi. En hann getur rólegur stigið það skref, því að skóla- pilturinn bróðir hans, sem er laus undan þvi álagi að vera aðalerfingi krúnunnar, hefur nú þegar sýnt, að hann getur orðið bróður sínum stoð og stytta og að hann er líklegur til að hafa upplífgandi áhrif í kringum sig. Prins Andrew hefur ekki sagt sitt síðasta orð. Fermingargjöfina færðu hjá okkur GJAFKJORUR í mVA\A k> ERUM AÐ TAKA UPP mikið og fallegt úrval af lituðum kristal, — Ítölskum litskrúðugum gler- vösum og postulínsstyttum frá Spáni. EINUNGIS ÚRVALS VÖRUR. Vörur fyrir alla - Verð fyrir alla. ILHIi- KHISIAM Laugaveg 15 sími 14320 4 VIKAN 14. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.