Vikan


Vikan - 26.05.1977, Blaðsíða 50

Vikan - 26.05.1977, Blaðsíða 50
Hrísgrjón á ýmsa ve Eins og sjá má á meðfylgjandi uppskriftum má bera fram hrís- grjón á marga vegu, með mis- munandi réttum. Það getur verið mjög skemmtilegt að bera fram hrísgrjón með réttum, sem ekki eru mikið kryddaðir, og nota þá hrísgrjónin til að fá sterka bragðið. Eldhús Vikunnar UMSJÖN: DRÖFN FARESTVEIT FRÖNSK HRÍSGRJÓNA- OG OSTARÖND 3 dl mjólk 30 gr smjör eða smjörlíki 1 1/2 dl fljótsoðin hrísgrjón 2 egg 150 gr rifinn ostur Sjóðið saman mjólk og smjör, setjið hrísgrjónin samanvið og látið sjóða í 5 mínútur. Kælið dálítið, áður en eggjarauðurnar og osturinn eru sett samanvið. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið saman við. Hellið mass- anum í vel smurt hveitistráð eldfast form (hringform). Bakið við 225° í ca. 40 mín. Berið fram heitt sem aðalrétt eða ábæti. Eða þá sem kvöldrétt með salati. Hrísgrjónabakstur með fiskibollum 2 dl aflöng hrísgrjón 1 dós fiskibollur. Sósa: 3 msk. smjör, 3 msk. hveiti, 4 dl vökvi, (kraftur úr dósinni ásamt mjólk eða rjóma), 3-4 msk. rauður kavíar, 2-3 msk. chilisósa og gjarnan grænt krydd, s.s. graslaukur eða fíntstrimluð púrra, ca. 1 dl rifinn ostur. Sjóðið hrísgrjónin og blandið saman við mörðum fiskibollunum. Búið til þykka sósu, sem krydduð er með kavíar, chilisósu og grænu. Setjið í smurt eldfast form og bakið við 250° i 20-30 mín., eftir því hvernig form er notaö. Osturinn settur ofan á. 50VIKAN 21. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.