Vikan


Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 55

Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 55
Séu gúmmí- stígvé/in orðin hjálpar, ef þau eru smurð og nudduð vel með eggjahvítu. Þá verða þau aftur glansandi. Brauðsnakk 1 dós af lifrarkæfu hrærð með 1 msk. rjóma. Þessu er síðan smurt á sandwichbrauð og þar ofan á lagðar ostasneiðar. Skorið í hæfi- leg stykki eins og sést á myndinni. Hitað í ofni, þar til osturinn er bráðnaður. Skreytt með svörtum olívum, skornum í tvennt, og sveppum í skífum. Baðker úti í garði Að vísu nokkuð frumlegt, en alls ekki óhugsanlegt, jafnvel þó við búum á íslandi. Á skjólgóðum stað í garðinum væri hægt að koma fyrir gömlu baðkeri, sem fjölskyldan gæti verið búin að mála og skreyta með ýmsum myndum, sem féllu vel inn í umhverfið. Nota má garðslönguna til að fylla kerið með vatni, og frárennslið nýtist tilað vökva með flötinn í kring. Ekki er að efa, að þessi hugmynd félli krökkunum vel i geð, því öllum finnst þeim gaman að busla og hamast í vatni. HEFLUÐ AGÚRKA Bananaábæt/r Ef þú ert hvort sem er með ofninn í gangi, er fljótlegt að búa til góðan bananarétt f ábæti. Skerið nokkra banana eftir endilöngu, leggðu þá í eldfastfat stráöu púðursykri og kanil yfir. Safi úr einni sítrónu látinn yfir og smjörbitar hér og þar. Hafðu fatið ofni þar til púðursykurinn er bráðnaður. Pappírsþunnar agúrkusneiðar i salatið fáum við með því að nota ostahnífinn. Árangurinn er mjög góður, og svo er það fljótlegt. ★ Það er gott að eiga fáa vini og marga kunningja - og vita, hver er hvað. 23. TBL. VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.