Vikan


Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 22

Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 22
Líkami til sölu Leiðslur, klemmur, /oftnet, a/ls konar tæki og tó/. Þessi maður starfar sem ,, tilraunakanína " og se/ur sig dýrt. Er það rétt að se/ja /íkama sinn íþágu v/sindanna? Eru þeir, sem það gera, betri eða verri en vændiskonur? Sínum augum lítur hver á það má/. Terry Holman er 31 árs með góða líkamsbyggingu. Hann er með dökkt hár og brún augu. Þessi lýsing gaeti átt við marga. En Terry er ekkert venjulegur maður. í rauninni lítur hann hræðilega út. ÞvíTerry Holman starfar sem ,,til- raunakanína" við Kaliforniu- háskólann í Los Angeles. Hann verður að vera tilbúinn að gangast undir svo að segja hvaða tilraun sem er, og hann fær greitt út í hönd. Þetta er vel borgað starf. Terry Holman kemur oft kóf- drukkinn heim, þegar gerðar hafa verið á honum tilraunir um áhrif óhóflegs áfengismagns í blóðinu. Og það hendir einnig oft, að hann er undir áhrifum annarra sterkra vímugjafa. Allt í þágu visindanna. Nokkrum sinnum hafa verið tekin úr honum mænusýni, og hann hefur gengið í gegnum ótrúleg- ustu ranrisóknir og tilraunir með lyf og annað. Terry var stálhraustur stúdent í eina tíð, fjörlegur og hress. Nú er hann — og vísindamennirnir — á góðum vegi með að eyðileggja heilsu hans gjörsamlega. Þó er hann ekkert á þeim buxunum að hætta í bráð. Það gera peningarnir - og kannski hugsjónin. Það var hans eigin hugmynd að selja likama sinn í þágu vísindanna. Og þótt hann sé núna með próf- skírteini í viðskiptafræði upp á vasann, hefur hann ekki í hypgju að gefa þetta vel launaða starf upp á bátinn í bráð. í fyrstu voru tilraunir með Terry tiltölulega meinlausar. Blóðpróf, nikótínneysla, húðviðbrögð og fleira í þeim dúr. Þá voru launin heldur ekki nema um 45 dollarar á viku. Það er liðin tíð. Nú eru aðrir í þeim tilraunum. Þegar um eitt- hvað sérlega erfitt er að ræða, er kallað á Terry. Hann lætur umyrðalaust planta blóðtöppum og graftrartöppum í hálsinn á sér, bora í beinin á sér, taka sýni úr lungum og sprauta í sig ópíum, svo eitthvað sé nefnt. Og launin hafa stigið í samræmi við áhættu- aukninguna. — Ég veit, segir Terry, að ég sel mig eins og vændiskona. En ég hef mér það til afsökunar, að fórn mín verður vonandi að lokum þeim til góðs, sem þjást af þung- bærum sjúkdómum. Og Terry Holman er sannarlega ekki einn á báti. Um allan heim eru gerðar tilraunir á lifandi mann- eskjum. í Bandaríkjunum selja sig þúsundir manna á þennan hátt. Fyrir nokkrum árum gengu ungir menn um götur í Göttingen í Þýskalandi meira og minna utan- gátta vegna neyslu einhverra vímugjafa. Þegar farið var að grafast fyrir um rætur þessa vandamáls, kom í Ijós, að þeir höfðu af frjálsum vilja neytt LSD í þágu sálfræðilegra rannsókna. Það var einnig í Þýskalandi, sem tilraunir voru gerðar á konum með því að láta þær taka getnaðar- varnarlyf einn mánuð, en sleppa því þann næsta til þess að freista þess að kanna víðtæk áhrif pillunnar á andlega heilsu kon- unnar. Niðurstaða þeirra tilrauna var, að konan væri starfsamari og viðbragðsfljótari, þegar hún var ekki á pillunni, eins og kallað er. En til þess að sannreyna þá niður- stöðu þarf frekari rannsóknir — á lifandi manneskjum. Um þessi mál eru skiptar skoðanir. Er rétt að nota lifandi manneskjur í tilraunaskyni? Er það rétt, ef þær vilja það sjálfar? Er það rétt, að vísindamenn taki enga ábyrgð á afleiðingum til rauna af þessu tagi? Svör við slíkum spurningum vefjast fyrir mörgum, 22VIKAN 43. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.