Vikan


Vikan - 26.01.1978, Blaðsíða 2

Vikan - 26.01.1978, Blaðsíða 2
4. tbl. 40. árg. 26. jan. 1978 Verð kr. 400 VIÐTÖL:______________________ 9 Hleypir í mig eldmóði að horfa í fánann og hlusta á þjóðsöng- inn. Rætt við Jón H. Karlsson fyrirliða íslenska landsliðsins í handknattleik. GREINAR: 2 Ekkert hundalíf á Hunda- eyjum. Blaðamaður Vikunnar lýsir dvöl á Kanaríeyjum. 16 Umhverfis jörðina í fjórtán veislum, 4. grein eftir Jónas Kristjánsson: Norður-Kína í London. 36 Bakdyramegin í Iðnó. SÖGUR:______________________ 18 Morð úr gleymsku grafið. 2. hluti framhaldssögu eftir Agöthu Christie. 38 Þetta er sonur þinn. 9. hluti framhaldssögu eftir Elsi Rydsjö. 44 Löggæslan á Löngueyri. Smá- saga eftir Einar Loga Einars- son. FASTIR ÞÆTTIR: 14 Pósturinn. 22 Mig dreymdi. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 My ndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 40 Stjömuspá. 47 I næstu viku. 51 Poppfræðiritið: Deep Purple og fleiri, lokaþáttur. 53 Matreiðslubók Vikunnar. VMISLEGT: 42 Vinsældaval Vikunnar og Dag- blaðsins: Úrslit. 46 Rokkað með Grýlu og Jógúrt- gámi. 48 Augun, spegill sálarinnar. snyrting. Skammdegiö leggst misjafnlega í fólk, og sumir verða heldur erfiðir í skapinu, þegar veturinn gengur í garð. En því þá ekki að bíða með sumarfríið og taka það heldur, þegar kuldinn fer að ráða ríkjum hér heima á íslandi? Kanaríeyjar hafa undafarin ár verið vinsæll ferðamannastaður að vetri til, og þangað fór blaðamaður Vikunnar á vegum Samvinnuferða, til að kynna sér land og þjóð - létta á skapinu og láta veturinn verða þremur vikum fljótari að líða! Ekkert hundalíf á Hundaeyjum veraldar leið sína á lystisnekkjum sínum, þegar veturinn ríkir / heimatandi þeirra. 55 Snotur og sniðugur slæðu- kjóll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.