Vikan - 26.01.1978, Síða 2
4. tbl. 40. árg. 26. jan. 1978
Verð kr. 400
VIÐTÖL:______________________
9 Hleypir í mig eldmóði að horfa í
fánann og hlusta á þjóðsöng-
inn. Rætt við Jón H. Karlsson
fyrirliða íslenska landsliðsins í
handknattleik.
GREINAR:
2 Ekkert hundalíf á Hunda-
eyjum. Blaðamaður Vikunnar
lýsir dvöl á Kanaríeyjum.
16 Umhverfis jörðina í fjórtán
veislum, 4. grein eftir Jónas
Kristjánsson: Norður-Kína í
London.
36 Bakdyramegin í Iðnó.
SÖGUR:______________________
18 Morð úr gleymsku grafið. 2.
hluti framhaldssögu eftir
Agöthu Christie.
38 Þetta er sonur þinn. 9. hluti
framhaldssögu eftir Elsi
Rydsjö.
44 Löggæslan á Löngueyri. Smá-
saga eftir Einar Loga Einars-
son.
FASTIR ÞÆTTIR:
14 Pósturinn.
22 Mig dreymdi.
23 Heilabrot Vikunnar.
25 My ndasögublaðið.
35 Tækni fyrir alla.
40 Stjömuspá.
47 I næstu viku.
51 Poppfræðiritið: Deep Purple og fleiri, lokaþáttur.
53 Matreiðslubók Vikunnar.
VMISLEGT:
42 Vinsældaval Vikunnar og Dag- blaðsins: Úrslit.
46 Rokkað með Grýlu og Jógúrt-
gámi.
48 Augun, spegill sálarinnar.
snyrting.
Skammdegiö leggst misjafnlega í fólk, og sumir verða
heldur erfiðir í skapinu, þegar veturinn gengur í garð. En því
þá ekki að bíða með sumarfríið og taka það heldur, þegar
kuldinn fer að ráða ríkjum hér heima á íslandi? Kanaríeyjar
hafa undafarin ár verið vinsæll ferðamannastaður að vetri
til, og þangað fór blaðamaður Vikunnar á vegum
Samvinnuferða, til að kynna sér land og þjóð - létta á
skapinu og láta veturinn verða þremur vikum fljótari að líða!
Ekkert
hundalíf á
Hundaeyjum
veraldar leið sína á lystisnekkjum sínum, þegar veturinn ríkir / heimatandi
þeirra.
55 Snotur og sniðugur slæðu-
kjóll.