Vikan


Vikan - 15.06.1978, Qupperneq 2

Vikan - 15.06.1978, Qupperneq 2
Vikan 24. tbl. 40. árg. 15. júní 1978 Verð kr. 530 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Matur og vin í Kaupmannahöfn. 5. grein eftir Jónas Kristjánsson: Bamboo. 10 „Maður lærir af því, sem maður reynir”. Viðtal við Kristínu Bjarna- dóttur leikkonu. 18 Bióin i Reykjavik, 6. grein: Stjörnu- bió og Laugarásbíó. Eins og i öllum góðum samkvœmum voru skemmtiatriði, og að þessu sinni var það „Hallærisbandið", sem hélt uppi fjörinu með söng og gamanmálum. T.v. Ástrós Guðmundsdóttir, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, Súsanna Oddsdóttir, Margrét Kristinsdóttir, Lára Herbjörnsdóttir og Erla Jóhannsdóttir. 44 Ástina sína fékk hann ekki — en sú útvalda reyndist honum vel. Grein um Mörtu og George Washington. SÖGUR: 14 Lánsfjaðrir. Smásaga eftir Jonathan Escott. 20 Andlit án grímu. 7. hl. framhalds- sögu eftir Sidney Sheldon. 30 Ofsa fjör. Smásaga eftir Stellu Whitelaw. 34 Bláa nælan. 3. hl. framhaldssögu eftir Lois Paxton. FASTIR ÞÆTTIR: 2 Mest um fólk. 6 Pósturinn. 26 í miðri Viku. 28 Vikan kynnir: Þjóðbúningar. 31 Tæknifyriralla. 38 StjörnuspáB 41 Poppfræðiritið: Runaways. 47 1 næstu Viku. 48 Eldhús Vikunnar: Ein kóteletta — fimm hugmyndir. 50 1 x 2 og krossgáta. 54 Krossgáta o.fl. ÝMISLEGT: 32 Handavinna: Peysusett til sumars- ins. Sjötugir Víkingar Vikingar hafa lengi talist til hinna stóru í íþróttaheiminum, enda byggja þeir á gömlum og traustum grunni. Knattspyrnu- félagið Víkingur var stofnað 21. apríl 1908, en síðan þá hafa bæst við fjöldi nýrra deilda. Má þar nefna, að árið 1973 voru stofnaðar hvorki meira né minna en fjórar nýjar deildir, blakdeild, badmintondeild, borð- tennisdeild og kvennadeild, sent leitast skyldi við að ná til þeirra kvenna, sem annaðhvort voru eða höfðu verið í félaginu, eða eru kvæntar Víkingum. Árið 1977 var síðan stofnuð enn ný deild, og hiaut hún nafnið Göngu-Víkingar. Það er Jón Aðalsteinn Jónasson formaður, sem hér býður gestina velkomna. Þar sem félagið er sjötugt á þessu ári, þótti til hlíta að halda upp á það á veglegan hátt. Af- mælishátiðin var haldin í Þórs- kaffi, og áttu fulltrúar félagsins, jafnt ungir sem aldnir, þar saman glaðan dag, eins og þessar myndir sýna og sanna. Og því ætti það að vera við hæfi að segja: Til hamingju með afmæl- ið, Víkingar! H.S. (Ljósmyndir: Bjarnleifur Bjarn- leifsson) mE/T um FÓLK Þessar kempur voru sæmdar gullmerki félagsins fyrir vel unnin störf f árarað- ir. T.v. Sigurður Óli Sigurðsson, bankamaður, Rósmundur Jónsson, verslun- armaður, Pétur Bjarnason verslunarmaður, Hallur Símonarson fréttamaður, Freyr Bjartmarz verslunarmaður,. Kristján Pálsson prentari, Eggert Jó- hannesson verslunarmaður, Hjörlerfur Þórðarson rafvirki, Björn Ólafsson pipulagningamaður, Anton Kærnested sölustjóri, Sigurður Bjarnason versl- unarmaður og Vilhelm Andersen skrrf stofumaður.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.