Vikan


Vikan - 15.06.1978, Blaðsíða 47

Vikan - 15.06.1978, Blaðsíða 47
— Ég er að hugsa um að hætta við að hætta að vinna. Konan mín gæti verið með ráðagerðir um að láta mig hjálpa sér við húsverkin. — Fá hana til að tala? Við gerum það sem við getum til þess að fá hana til þess að hætta að tala. I NÆSTU VIKU Viðtal við Hring Hringur Jóhannesson listmálari er tvi- ntælalaust einn at' merkustu listamönn- um okkar nú. Á síöustu fimmtán árum hefur hann getið sér gott orð fyrir verk sin, sem á margan hátt eru afar sérstæð. 1 vinnustofu Hrings í Bergstaðastræti 55 kennir margra grasa, en þangað er ferö- inni heitið í næstu Viku. til skrafs við listamanninn. Vikan kynnir baðfatatískuna Nú er sólin kornin hátt á loft og tínii kominn til að njóta sumarbliðunnar. Það er þó ekki víst, að allir þori að láta sjá sig léttklædda, nema vera vissir unt að tolla i tískunni. Að visu á þetta aðal- lega við um kvenfólkið, þótt karlmenn fylgist gjarna vel með. 1 næstu Viku kynnum við þvi baðfatatísku sumarsins 1978. íslendingar í matreiðslukeppni í Kaupmanna- höfn Landinn á það til að standa sig vel i keppni á erlendri grund. og það gerðú þeir einmitt, matreiðslumennirnir þrír. sem kepptu i matargerðarlist i Kaup- ntannahöfn á dögunum. Þeir fengu 4. verðlaun i keppninni. en i næstu Viku geta lesendur spreytt sig á sömu réttunt og færðu þeini félögum svo góðan árangur. Sagt verður frá keppninni og birtar uppskriftir. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristln Halldórsdóttir. Blaðamenn: Aðalsteinn. Ásb. Sigurðsson, Anna Kristine Magnúsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir. Sigurjón Jóhannsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 12. auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11. simi 27022. Póslhólf 533. Verð i lausasölu kr. 530. Áskrifiarverð kr. 2000 pr, mánuð. kr. 6000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 11.300 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: Nóvember. febrúar. mai, ágúst. Áskrift I Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. 24. TBL.VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.