Vikan


Vikan - 15.06.1978, Síða 47

Vikan - 15.06.1978, Síða 47
— Ég er að hugsa um að hætta við að hætta að vinna. Konan mín gæti verið með ráðagerðir um að láta mig hjálpa sér við húsverkin. — Fá hana til að tala? Við gerum það sem við getum til þess að fá hana til þess að hætta að tala. I NÆSTU VIKU Viðtal við Hring Hringur Jóhannesson listmálari er tvi- ntælalaust einn at' merkustu listamönn- um okkar nú. Á síöustu fimmtán árum hefur hann getið sér gott orð fyrir verk sin, sem á margan hátt eru afar sérstæð. 1 vinnustofu Hrings í Bergstaðastræti 55 kennir margra grasa, en þangað er ferö- inni heitið í næstu Viku. til skrafs við listamanninn. Vikan kynnir baðfatatískuna Nú er sólin kornin hátt á loft og tínii kominn til að njóta sumarbliðunnar. Það er þó ekki víst, að allir þori að láta sjá sig léttklædda, nema vera vissir unt að tolla i tískunni. Að visu á þetta aðal- lega við um kvenfólkið, þótt karlmenn fylgist gjarna vel með. 1 næstu Viku kynnum við þvi baðfatatísku sumarsins 1978. íslendingar í matreiðslukeppni í Kaupmanna- höfn Landinn á það til að standa sig vel i keppni á erlendri grund. og það gerðú þeir einmitt, matreiðslumennirnir þrír. sem kepptu i matargerðarlist i Kaup- ntannahöfn á dögunum. Þeir fengu 4. verðlaun i keppninni. en i næstu Viku geta lesendur spreytt sig á sömu réttunt og færðu þeini félögum svo góðan árangur. Sagt verður frá keppninni og birtar uppskriftir. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristln Halldórsdóttir. Blaðamenn: Aðalsteinn. Ásb. Sigurðsson, Anna Kristine Magnúsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir. Sigurjón Jóhannsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 12. auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11. simi 27022. Póslhólf 533. Verð i lausasölu kr. 530. Áskrifiarverð kr. 2000 pr, mánuð. kr. 6000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 11.300 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: Nóvember. febrúar. mai, ágúst. Áskrift I Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. 24. TBL.VIKAN 47

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.