Vikan


Vikan - 15.06.1978, Blaðsíða 49

Vikan - 15.06.1978, Blaðsíða 49
Hvítlaukur og tómatmauk gefa bragðið Gratíneruð kóteletta Karríkóteletta með beikoni og lauk Ein kóteletta - fimm hugmyndir Svona á að steikja kótelettuna: Ein kóteletta á mann steikt i smjöri eða smjörliki. krydduð með salti og pipar. Steikið kótelettuna í um 3 min. á hvorri hlið. kryddið. Sjóðið kraftinn af pönnunni með kjötsoði. vatni. vini eða rjóma. Kóteletta Cecilie Hrúgið bernaisesósu Ihægt að kaupa hana tilbúna) á hverja kótelettu. skreytið nteð grænum spergli (aspas) og tómatbátum. Með anans og sætsúrri sósu. Skerið 1/2 púrru I bita og sjóðið i 1/2 dl af teningasoði og soðinu af pönnunni i um 5 min. Bætið út i 2 dl af niðurskorn- um bambusskotum, 1 1/2 msk. af soja- sósu. 1/2 msk. af borðediki og I tsk. af sykri. Leggið 4 ananasskifur (jafnmargar kótelettunum) i sósuna og látið allt hitna vel. Leggið ananasskifu á hverja kótelettu og skiptið sósunni á þær. Berið hrisgrjón með. Með tómat og hvitlauk Blandið saman í potti 2 dl af kjötsoði, 2 dl af þurru hvitvini, 2 tsk. af hvítlauks- dufti. I dl af tómatmauki Ipuré). 1 dós af sveppum (225 gl og I búnti af steinselju. Látið suðuna koma upp og leyfið þessu að malla i nokkrar minútur. Færið upp steinseljubúntið og jafnið sósuna með maizenamjöli. Skiptið sósunni á 4 steiktar kótelettur og skreytið með saxaðri steinselju. Gratineruð kóteletta Steikið 4 kótelettur i 2 min. á hvorri hlið, raðið þeim í eldfast mót. Saxið 2 gula lauka i smátt, dreifið lauknum yfir kóteletturnar og þekið þær með rifnum osti. Blandið saman 4 dl af tómalsafa. I msk. af ediki. I tsk. af worcestersósu og 1 muldu lárviðarlaufi. Hellið sósunni yfir réttinn i mótinu og bakið við 250° hita i 15 min. Berið fram með hris- grjónum ogsalati. Karríkóteletta Steikið 4 kótelettur, færið þær upp og bætið I msk. af oliu og I msk. af smjöri á þönnuna. Steikið 2 brytjaðar magrar beikonsneiðar, 1 saxaðan gulan lauk og I brytjað epli á pönnunni. Stráið yfir 2-3 tsk. af karrii og hellið svolitlu kjötsoði saman við. Skiptið karriblöndunni á kóteletturnar. skreytið með banana- bitum. Bragðbætið soðin hrisgrjón með tómatmaukiog berið fram með. 24. TBL.VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.