Vikan


Vikan - 15.06.1978, Blaðsíða 18

Vikan - 15.06.1978, Blaðsíða 18
BÍÓIN í REYKJAVÍK VI. HLUTI Byggtá álagabletti Nýtt kvikmyndahús, Stjörnubió, var opnað í Reykjavík 29. sept. 1949. Bygging hússins, sem stendur við Laugaveg 94, hafði þá tekið langan tíma, því á þeim árum var erfitt um allar byggingaframkvæmdir, og hafði smíði kvikmyndahússins t.d. legið alveg niðri um tveggja ára skeið. í hluta- félaginu, sem stofnaði Stjörnu- bíó, voru: Hjalti Lýðsson, Tómas Tómasson og bræðurnir Grímur, Hróbjartur og Haraldur Bjarnasynir. í húsinu voru rúmlega 500 sæti á tveimur hæðum og gólf hallandi. Loftræsting var mjög fullkomin, og átti loftið í húsinu að endurnýjast á tuttugu mínútum. Sýningar- vélar voru mjög fullkomnar af gerðinni Philips. Árið 1953 kom upp eldur í húsinu, og skemmdist það tölu- vert, en sýningar lögðust þó ekki niður. Um 1960 voru sýndar nokkrar af hinum frægu rokk-myndum í Stjörnubiói, „Rock Around The Clock” o. fl. og urðu þá oft mikil læti á sýningum. Armar voru slegnir af stólum, og fólk dansaði i sætunum. Eins voru umdeildar sýningar á myndinni „Ég er forvitin gul,” sem var sýnd þar 1968. Það virðist svo sem kvik- myndahúsið sé byggt á álaga- bletti, því 19. desember 1973 gereyðilagðist það í eldsvoða. En eigendur gáfust ekki upp, heldur hófust þegar handa við endurbyggingu hússins. Allri Stofnandi ogeigandi: Stjörnubió hf. Opnað: 29. sept. 1949. Fj. sœta: 468. Tækjabúnadur: Philips 35 mm (Wide Screen og Cinemascope) Erl. viðskiptafyrirtæki: Columbiao.fi. Vinsælustu myndir: Byssurnar frá Navarone. Brúin vftr Kwaifljótið, A eyrinni (On the Waterfront). „Fláklipa Grand Prix " og Djúpið. Fjöldimvnda árlega: (J. þ. b. 25. Fjöldi starfsfólks: 15. skipan þess var breytt, and- dyrið stækkað og salnum breytt, þannig að hann er nú stighækkandi og svalir engar. Endurbyggingin kostaði um 35 milljónir króna, en tryggingar- upphæðin nam 25 milljónum króna. Upphaflegur arkitekt hússins, Aðalsteinn Richter, annaðist endurteikningu þess, en Jón Benediktsson mynd- höggvari sá um hönnun inn- réttinga. Sýningarvélarnar, sem höfðu skemmst í brun- anum, voru gerðar upp og eru notaðar ennþá. Sýningar hófust að nýju 9. júní 1974. ★ ★ STJÖRNVBÍÓ * * i Sími: 81930 | Sagan a! Karli ] z i ' ’ = Skotaprins : (Bannie Prince Charlie) f | Ensk slórmyná í eðlileg- i f um litum, um frelsisbar-^ i I 'áttu Skota og ævintýra- J I logo unrlankomu Karls I f prins. Aðalhlutverk: f.í David Nivcn f \ *■“ Margaret Leighton ’ 1 Sýnd kl. 5, 7 og-9. . f f Aðgöngumiðasafa Éíefst;'(: f § klukkan 1. . § = s I I Fyrsta auglýsing Stjörnubíós. 18 VIKAN24. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.