Vikan


Vikan - 28.12.1978, Blaðsíða 14

Vikan - 28.12.1978, Blaðsíða 14
Húsmóöirá 72° íbúðarhúsið. Þarna er farið á snjósleðum á milli húsa, og oft kom það fyrir er ég sá um matseldina að Henrik þurfti að koma og grafa mig út. Sinn eigin læknir Skip kom einu sinni á ári og færði okkur vistir, en það var mest allt frystar matvörur og dósamatur. Einnig gátum við pantað vistir með herflugvélum og íslenskum flug- vélum, og þótti okkur mikið nýnæmi í að fá nýtt grænmeti, mjólk og skyr frá íslandi. Yfirleitt stansa flugvélarnar aðeins um tvo tíma í Meistaravík, en tveir íslenskir flugmenn frá Norðurflugi, þeir Sigurður Aðalsteinsson og Jónas Finnbogason stöldruðu við hjá okkur í 8 daga, og Sigurður meira að segja tvisvar. Ég var vanfær að yngri drengnum okkar fyrri veturinn. Þarna er ekki um neina læknishjálp að ræða, við gátum bara leitað ráða hjá lækninum í Scoresbysund í gegnum talstöð. En við höfðum öli möguleg lyf og sáum sjálf um að taka þvagprufur og mæla blóðþrýstinginn á meðgöngu- tímanum. Ég fór aðeins einu sinni i læknis- skoðun til íslands. Ég fór síðan aftur mánuði fyrir fæðingu, Ásgeir fæddist í Reykjavík, og allt gekk eðlilega fyrir sig. Seinni árin okkar vorum við svo eina fjölskyldan á staðnum. Fólk í ævintýraleit Það var ákaflega gestkvæmt hjá okkur á sumrin fyrir utan jarðfræðingana. Foreldrar mínir komu tvisvar, og einnig eru mér minnisstæðar tvær skipakomur, sem enduðu ósköp hrapallega. Annað var stór og falleg seglskúta, hitt mótorbátur. Á honum var blaðamaður, sem hafði það að atvinnu að skrifa blaðagreinar um alls kyns svaðilfarir. Hann hafði siglt á bátnum frá Svalbarða og yfir Scoresbysund. Á seglskútunni voru norsk hjón, sem höfðu ásamt fimm börnum á aldrinum 8-14 ára siglt frá Noregi til íslands. Síðan voru börnin send heim frá íslandi, en hjónin héldu áfram til Grænlands ásamt þremur mönnum, sem höfðu bæst í áhöfnina í Reykjavík. Þetta fólk ætlaði að sigla um firðina innan við Meistaravik, en á leiðinni út var ísinn orðinn mjög slæmur. Stærra skipið reyndi fjórum sinnum að komast út, en það var mjög áhættusamt, þar sem að verkfall loftskeytamanna stóð einmitt yfir á þessu tímabili og enga aðstoð að fá. Að lokum skildu þeir konuna eftir hjá okkur, og var hún hjá okkur í viku. Leikar fóru svo að bæði skipin fórust í ísnum, en mannbjörg varð. Fyrra skipið fórst sama daginn og loftskeytamenn afléttu verkfall- Veflurtappt f kofa 70 km sunnan vifl Meistaravik. 14 Vikan S2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.