Vikan


Vikan - 28.12.1978, Blaðsíða 37

Vikan - 28.12.1978, Blaðsíða 37
4 kg af sykri — volgu vatni hellt yfir, allt að 22 lítrum. Gemæring, pektolas-hvati, vínsýra og campten-töflur sett út í og þessu öllu blandað saman. Þegar gerjun hefur staðið í 8 daga er lögunin siuð yfir í annað ílát og hratinu hent. Nú bætast við 2 kg af sykri og vatn aukið upp í 25 lítra. Best er að vínið sé látið gerjast í lokuðu íláti með vatnslás. Gerjun er lokið eftir 3-4 vikur eða þegar vínið er orðið „þurrt” (ósætt). Síðan er vínið látið standa á köldum stað í nokkra daga þá fleytt ofan af botnfallinu í annað ílát. 5 campten-töflum og felliefni blandað saman við og vínið síðan látið standa þar til það er orðið tært. Að vísu þarf að umfleyta því nokkrum sinnum. Sett á flöskur með korktappa og geymt í hálftárí vínkjallara. Þetta er ljúffengt vín með séríslenskum einkennum. 1 kúfuð teskeið pektolas 6 campten-töflur 1 bréf af dönsku ölgeri 4 kg sykur Hunang og sykur leyst upp í volgu vatni. Það sama gert við pektolas-hvatann, campten-töflurnar og vínsýruna. Rúmmál vökvans aukið í allt að 25 lítra og hitastig skal vera 27 gráður. Gerið hrært upp í blöndunni. ílátið sett á hlýjan stað og gerjun lýkur eftir 15-20 daga. Þá er ílátið haft á köldum stað í 3 sólarhringa. Síðan fleytt ofan af botnfallinu í annað ílát — 5 campten töflum og felliefni blandað saman við. ílát- ið látið vera aðra 5 daga á köldum stað. Þegar þetta er svo orðið tært (fleytt tvisvar yfir í viðbót) er því tappað á flöskur, lokuðum með korktöppum og látið þroskast í kjallara í 2-3 mánuði. Þessi blanda skánar mjög við lengri geymslu og verður að lokum víkinga- mjöður af bestu tegund — hinn eini sanni Egill rauði. Berið eina Rauðvín úr íslenskum bláberjum 10 kg islensk bláber (gott ef blandað m/ aðalbláberjum) 2 teskeiðar gernæring 2 teskeiðar pektolas-hvati 6 campten-töflur 1 bréf Larsens-vínger 2 matskeiðar vínsýra 6 kg sykur Berin þvegin í volgu vatni, greinar og rusl hreinsað frá. Síðan eru berin kramin (ekki hökkuð) og sett í gerjunarílátið ásamt Rabarbaravín 14 kg rauður rabarbari 3 teskeiðar rohament „P” hvati 3 matskeiðar af hreinsuðu kalki 2 matskeiðar af vínsýru (cream of tartar) 2 teskeiðar gernæring 2 teskeiðar pektolas-hvati 6 campten-töflur 1 bréf af Larsens-víngeri (eða einhver sérvalin ger) 6 kg af sykri Rabarbarinn þveginn, saxaður niður og kraminn. Ekki má hakka hann nema í vélum úr ryðfríu stáli. Settur í dall,. yfirleitt 5 lítra, og sjóðandi vatni hellt yfir. Þegar hiti vatnsins er kominn niður fyrir 40 gráður er rohament „P” hvatanum, pektolas og campten-töflunum blandað út í. Látið standa á hlýjum stað í tvo sólar- hringa — hrært í af og til. Stilkarnir síaðir frá og pressaðir. Nú er oxalsýran, en af henni er mikið í rabar- bara, felld út með 3 matskeiðum af hreins- uðu kalki (calcium carbonate). Hrært í löguninni af og til og síðan látið standa i sólarhring. Safinn fleyttur ofan af botnfallinu í annað ílát. Og nú hefst sjálf víngerðin með því að settar eru 2 teskeiðar af vinsýru, 2 teskeiðar af gernæringu og 3 kg af sykri saman við það sem þegar er komið og rúmmálið aukið í 22 lítra, gerbréfið sett út i. Látið gerja í 8-12 daga, þá bætt við 3 kg af sykri og rúmmál aukið í 25 lítra. Látið gerja út. Vínið hreinsað með hefðbundnum hætti og 6 campten-töflur settar út í. Látið þroskast á flöskum. 12. tbl. Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.