Vikan


Vikan - 28.12.1978, Qupperneq 38

Vikan - 28.12.1978, Qupperneq 38
„Látum þvívinir.. Svona brugga þeir koníak í Frakklandi. Bleika Sól- heima-María Tómatavín sem er ekki lengi að ná bestu gæðum 10 kg rauðir tómatar 3 teskeiðar rohament „P” 6 teskeiðar pektolas-hvati 2 matskeiðar vínsýra 2 teskeiðar gernæring 6 campten-töflur 5 kg af sykri 1 Larsens-gerbréf. Tómatar þvegnir, kramdir og saxaðir niður. 5 lítrum af sjóðandi vatni hellt yfir og þegar það er orðið 40 gráða heitt er campten-töflunum, pektolas-hvatanum og rohament „P” blandað saman við. Látið standa í sólarhring. Þá er 3 kg af sykri bætt út í ásamt gernæringunni og vinsýrunni. Rúmmál aukið í 22 lítra og gerið sett út í. Látiðgerjaí 8-10daga. Hratið síað frá og 2 kg af sykri bætt við. Rúmmál aukið í 25 lítra. Látið gerja út í íláti með vatnslás. Fleytt yfir í annað ilát og 6 campten- töflum og 1 matskeið af bentonit-leir bætt við. Látið standa í 2 sólarhringa og þá fleytt aftur. Nú eru felliefnin sett út í og látið standa og umfleytt þar til orðið tært. Sett á flösur og geymt. R.I.B.S. Rifsberjavín Rauður, indæll berjasafi 12 kg rifsber (vel þroskuð) 4 teskeiðar pektolas-hvati 2 teskeiðar gernæring 1 matskeið kalk 6 campten-töflur 1 gerbréf (Larsens) 5 kg sykur Berin þvegin og stilkar teknir frá. Berin kramin (ekki má sprengja kjarnana). 5 lítrum af sjóðandi vatni hellt yfir. Þegar hitinn er orðinn 40 gráður er efnunum blandað út í; pektolas-hvatanum, gernæringunni, kalkinu, camptentöflúnum og 3 kg af sykri. Rúmmál vökvans aukið í 22 lítra, kjörhiti er 27 gráður. Þá er gerið sett út i og blandan látin gerjast í 5-10 daga, eftir því hversu mikið rifsberjabragð á að vera að víninu. Hratið sigtað úr og 2 kg af sykri bætt út i. Rúmmál aukið í 25 lítra og vínið látið gerja út í lokuðu íláti með vatnslás. Vínið fleytt yfir og 6 campten-töflum bætt út í ásamt felliefnum. Látið standa og umfleytt þar til vinið er orðið tært. Sett á flöskur með korktappa og geymt. Eftir fjóra mánuði er þetta orðið huggulegt vín. Sámsstaðaöl Þetta er alíslenskt öl, lagað eftir fornri hefð 5 kg af góðu byggkorni (helst frá Sámsstöð- um) 1 kg sykur (eða hreint maltextrakt) 1 teskeið gernæring 1 bréf hreinræktað ölger. Kornið skolað og bleytt upp í volgu vatni Síðan breitt á bakka í hlýju herbergi og látið spíra. Er það gert með því að breiða rakan klút yfir kornið og plast þar ofan á til einangrunar. Kornið látið spíra þarna í 3-5 daga. Spírunin prófuð með því að tyggja nokkur korn af og til. Þegar kornið er orðið lint og sætt er það malað í maltgraut og 10 lítrum af sjóðandi vatni hellt yfir. Þegar hitinn er kominn niður í 27 gráður er gernæringin og ölgerið sett út í og enn bætt við 10 lítrum af sjóðandi vatni. Látið gerja i 2 sólarhringa. Kornhratið síað frá og 1 kg af sykri bætt út í. Rúmmálið aukið með vatni upp í 25 lítra. Látið gerja út. Ölið látið standa á köldum stað og falla út, þá fleytt yfir og felliefni sett í. Látið standa og umfleytt þar til orðið nánast tært. Nú fleytt yfir í síðasta sinn og í það bætt 130 gr af sykri. Tappað á flöskur og látið þroskast á sama hátt og heimalagaður bjór. E.J. 38 Vikan 52. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.