Vikan


Vikan - 28.12.1978, Qupperneq 45

Vikan - 28.12.1978, Qupperneq 45
Það er búið að kaupa jólatré, jólaskraut og kalkún. Og eins og milljónir annarra mæðra er Lesley Brown búin að reyna í marga mánuði að finna jólagjöf handa dóttur sinni, sem henni þykir svo afar vænt um. Louise litla, sem nú er aðeins 5 mánaða, er að vísu of ung til að skilja hvers vegna þessi jól eru svona sérlega gleðileg fyrir Brown-fjöl- skylduna. En það skiptir ekki máli. Foreldrar hennar eru í sjöunda himni. Nú er nákvæmlega eitt ár síðan Lesley gat fyrst gert sér einhverja von um að eignast barn. Það var eitthvað, sem allir læknar voru búnir að segja henni að væri ómögulegt. En allt um það, nú heldur hún fyrstu jólin hátíðleg með dóttur Fyrstu jól glasabamsins sinni, sem sífellt dafnar, styrkist og stækkar. Jólatréð, sem þau keyptu, er það stærsta, sem þau nokkru sinni hafa haft — það þurfti næstum því að skera ofan af því til þess að það kæmist fyrir i litlu stofunni þeirra í Bristol. Gjafirnar eru byrjaðar að hlaðast upp undir trénu. En gjöfin, sem Louise Brown fær frá foreldrum sínum, kemst ekki fyrir undir trénu. Það er stór og fallegur rugguhestur. Meðal jólakorta, sem Brown- fjölskyldan sendir um þessi jól, eru tvö til þeirra Patricks Steptoe og Roberts Edwards, mannanna, sem gerðu Lesley kleift að eignast barn. Einnig munu þau senda jólakort til starfsliðsins á Oldham-sjúkra- húsinu, þar sem Lesley dvaldi síðustu 6 vikurnar fyrir fæðinguna. John, faðir Louise, ljómar af ánægju, þegar hann segir: „Við erum sannfærð um, að þessi jól verða þau bestu og eftirminni- legustu, sem við nokkurn tíma höldum.” Copyright: Associated Newspapers Group Ltd. 1978 Proprietors IncÆookman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.