Vikan


Vikan - 21.08.1980, Side 10

Vikan - 21.08.1980, Side 10
Afmæli í Norðurmýrinni stóð einn eftir á ntiðju gólfi í Portrait- safninu. Siðan hef ég aldrei látið hjá liða að heimsækja þann stað þegar ég hef átt leið um London. Svo er ágætiskrá þar rétt hjá sem er ekki siður ómissandi. Þegar ég kom þar síðast voru liðin 10 eða 15 ár frá þvi ég kom þar siðast. Og hvað haldið þið að þjónninn hafi sagt þegar hann kom að borðinu rnínu? — Blessaður! Velkominn aftur!" — Eitthvað að lokum, Aage Nielsen Edwin? „Já. ég vildi vekja athygli á því hvað aldurinn kemur allt I einu yfir fólk. Mér finns! ég nýorðinn gamall og þegar þannig er komið fer maður að hugsa öðruvisi. F.ins og skáldið sagði: Hvad er mine Aar. sem listende svinder ogsvigende gaar? Hvað er min Bekymring. mit grubiende Sind. min Sorrig. min Clæde. mit Hovedes Spind? Hvað er dog mit Arbejd. min Möje. min Sved? Forfœngeiighed’. Aage Nielsen Edwin brosir þráttfyrir allt. Hann á i vændum ferð til Parisar og London og svo á ej'tir að koma minnis- merkinu fyrir á Eskifirði. Margir yngri menn hafa minna fyrir stafni og fáir halda jafngóð afmælisboð og danski myndhöggvarinn i Norðurmýrinni. E.J. 10 Vikan 34. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.