Vikan


Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 15

Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 15
 afborgunum en minna er um að grafik- listamenn hafi þann háttinn á þar sem sjaldnast er um stórar upphæðir að ræða. Þó er ekkert sem bannar kaupanda að fara fram á slíka fyrir- greiðslu við grafíklistamann. sérstaklega ef hann hefur fest kaup á fleiru en einu þrykki. NÝTÆKIVI Vmist fær kaupandi í hendur hið innrammaða sýningarþrykk og greiðir ramma aukreitis, eða þá hann kaupir örkina óinnrammaða og getur farið með hana eins og honum sýnist. Um innrömmun grafíkmynda er getið hér á eftir. Til skamms tíma voru menn nokkuðá einu máli um það hvað teldist grafik og hvað ekki. Hin svokallaða Vínar- samþykkt frá 1960 skilgrein- ir sem grafík þau þrykk sem listamaður hefur unnið að eigin höndum allt í gegn — allt frá frumvinnu i stein, plötu o.s.frv. til prentunar. Síðastliðna tvo áratugi hafa svo ýmsar framfarir orðið i prentiðnaðinum sem hafa gert listamönnum kleift að þrykkja eftir filmum og þetta hefur haft það í för með sér að ekki er eins auðvelt og áður að draga mörkin milli alvöru grafikur og eftirprentana. Margir grafiklistamenn nota hreina ljósmyndatækni, offset- prentun o.s.frv. og óprúttnir aðilar erlendis hafa notað sér hve afkastamikil þessi tækni er til að féfletta áhugafólk um grafíksöfnun. VARÚÐ Nú skal það itrekað að ekki þarf að óttast um svik og pretti i íslenskri grafík. Nær allir grafíklistamenn sem hér starfa nota viðurkenndar aðferðir við gerð mynda sinna. Hins vegar ætti fólk að taka innfluttri grafík með varúð og leita ráða hjá kunnáttufólki varðandi kaup á henni. Sérstaklega ber að varast grafík þá sem hinir og þessir aðilar bjóða til sölu í erlendum blöðum gegn póst- ávísun, nema því aðeins að söluaðili sé þekktur fyrir áreiðanleik og vandaða grafík. Séu þrykk eftir mjög fræga erlenda listamenn í boði ætti kaup- andinn skilyrðislaust að fara fram á „ættartölu" (provenance), þ.e. lista yfir alla eigendur verksins frá því að lista- maðurinn lét það af hendi, eða þá vottorð frá listamanninum, umboðs- nianni hans eða öðrum aðilum sem treysta má. 34. tbl. Víkan X5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.