Vikan


Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 17

Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 17
MERKINGAR Á GRAFÍK aðferðum að þvi leyti að ekki er uni neinn hæðarmun að ræða á þrykk plötunni. Þeir fletir sem drekka i sig litinn liggja á sama grunni og þeir sem hrinda frá sér lit. Steinprent er flatþrykk en sú tækni byggist á þvi að fita og vatn hrinda hvort öðru frá sér. Myndin er teiknuð eða máluð á sérstakan kalkstein eða álplötu með krit eða tússi. Steinninn með teikning unni á er meðhöndlaður með sýru tækni. siðan er hann vættur með vatni. Vatnið situr eftir alls staðar nema á þeim stöðum þar sem feit kritin er. Þrykklitur er siðan borinn á steininn með rúllu og festist hann á feitri teikningunni meðan röku fletirnir hrinda frá sér litnum. Loks er þrykkt i sérstakri pressu. Skapalónsþrykk Hér er lit þrýst i gegnum opna fleti á „skapalóni” sem hefur verið fest með Ijósmyndatækni eða öðrum leiðum á þéttofinn vef úr silki, mónýl eða næloni. Þekktust þessara aðferða er sáldþrykk. „Offsetþrykk" Hér er ekki átt við sérstaka grafík- tækni heldur miklu frekar vinnu- aðferð. Frummynd hefur þá verið yfir- Eins og áður er getið eru grafíklista- menn skyldugir til að merkja myndir sínar. Merkingin gæti verið eitthvað á þessa leið: 16/50, heiti myndar. dúkrista. Jón Þrykkmann, 1979. Þetta þýðir vitaskuld að það þrykk sem við erum með í höndunum er það sextánda af fimmtíu mynda upplagi, tæknin er dúkskurður og verkið er gert á ofangreindu ári. Sumir láta mánuð einnig fylgja með. En aðrar merkingar eru einnig í notkun: l’Þ, EA, PT, Al’. prufuþrykk. epréuve d'artistc, provetryk. artist's proof.^ Þannig eru yfirleitt merkt þau þrykk sem listamaðurinn rennir í gegn fyrir sjálfan sig, til að fylgjast með prent gæðum. Er honum leyfilegt að þrykkja nokkur stykki af þessu tagi til eigin nota. Ekki er ætlast til að hann selji þau. HC Ekki mikið notuð merking hérlendis en þýðir hors de commerce, þ.e. utan við söluupplag. Slík þrykk eru oftast notuð til auglýsinga eða sem sýnishorn I gallerium eða á vinnustofu listamannsins. Ekki er ætlast til að þessi þrykk séu í umferð á almennum markaði. VII / XXX : Merking með rómverskum tölustöfum þýðir að hér er um aukaupplag að ræða. eftir að frunvupplag er þrotið. Þetta eru heldur varasöm þrykk þar sem við vitum ekki hve stórt upprunalegt upplag var og því gæti grafikmynd sú sem við værum að festa kaup á verið nær einskis virði. Stundum eru þó rómverskir tölustafir notaðir á annan hátt, t.d. með merkingunum PÞ Iprufuþrykkl eða EÞ (eigið þrykkl. til að fræða kaupandann nákvæmlega um ..status'' myndarinnar. EÞ: Ekki ýkja algeng merking hérlendis en þýðir „eigið þrykk” eins og áður er getið. þ.e. listamaðurinn itrekar að hann hefur sjálfur þrykkt umrædda mynd. Á gömlum grafík- blöðum má oft sjá skammstöfunina „inv” og „pinx” (invenit, pinxitl sem segir hver gerði frummynd annars vegar og hver vann hana I grafík. Nokkrir grafiklistamenn nota stafina tpl’a (Tiré par l’artiste) og imp. (imprimé) sem hefur sömu þýðingu. færð á gúmmivalsa og þaðan á pappír. I stað þess að prenta hana beint á pappírinn. Þessi aðferð hefur verið notuð við fjölföldun bæði steinprenta og eftirprentana. Frekari upplýsingar má finna i sýningarskrám félagsins Islensk grafik. Meðal aðgengilegra bóka má nefna Vad ar grafik eftir Philip von Schantz sem til er á bókasöfnum hér. 34. tbl. Vikan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.