Vikan


Vikan - 21.08.1980, Qupperneq 26

Vikan - 21.08.1980, Qupperneq 26
Fimm mínútur með Wiily Breinholst SALLY FRETAR Á BÓNDA SINN Það var mikil lífsreynsla að vera gift Chicago-gangsternum Robbie Killer eins og þið rétt getið ímyndað ykkur. Sally hafði haldið það út í heil 7 ár og bar þess orðið merki. Hún var orðin svo þreytt á honum að hún var til í næstum hvað sem var til þess að þurfa ekki að sjá hann aftur. En hversu öfugsnúið sem það annars kann að hljóma þá sá hún hann næstum því aldrei. Robbie hafði nefnilega tamið sér þann ósið að fela sig alltaf á bak við dagblað við morgun- verðarborðið, einu stundirnar sem þau hjónin áttu saman. Þegar Sally tyllti sér við morgunverðarborðið sá hún ekkert nema for- og baksiðu Chicago Times og kannski eilítið enni eiginmannsins þegar hann teygði sig eftir kaffikönnunni. Annars var það bara blaðið og feitir puttarnir sem héldu á því. Konur verða athuga eigin- mönnum sem temja sér þann ósið að lesa blöð við morgun- verðarborðið því ekki hafa þeir áhuga á konunum á meðan — eins og blöðin eru líka leiðinleg! Sérstaklega var þetta leiðinlegt SaUyar vegna því útlinur hennar voru þannig að vel var þess virði að renna augunum upp og niður eftir þeim svona í upphafi dags svo ekki sé meira sagt. En það gerði Robbie aldrei, hann hélt fast um blaðið sitt og leit ekki á annað. Það liggur í augum uppi að andrúmsloftið hlýtur að vera orðið rafmagnað í húsi þar sem bóndinn hefur ekki litið upp úr blaði sínu á hverjum morgni í heil 7 ár og konan komin á það stig að henni er fyrirmunað að taka þátt í fleiri morgunverðum upp á þau býti. Morgunninn sem sagt verður frá hér byrjaði eins og allir aðrir morgnar undanfarin 7 ár með þeirri undantekningu að nú var Sally með hlaðna Browning skammbyssu i hendinni þegar hún fékk sér sæti gegnt hús- bónda sínum. — Góðan daginn, ástin mín! sagði hún með nákvæmlega sömu hlýjunni í röddinni og 2555 undanfarna morgna. — Daginn! tuldraði maðurinn á bak við dagblaðið og virtist ekki mjög spenntur fyrir framhaldinu. Sally dreypti aðeins á djús- glasinu sinu. — Þú komst seint heim í gærkvöldi, Robbie, var eitthvað sérstakt um að vera? — Hummmmmm. — Rænduð þið bankann í Scarsdale, eins og Luiz vildi? — Hummmmm. — Þýðir það já? — Nei! Sally leit með heift á forsiðu Chicago Times en sá ekkert nema fyrirsagnir og feita fingur. Robbie heyrði aðeins það sem hann vildi heyra og lokaði svo eyrunum þess á milli. Sally teygaðidjúsinn. — Brannigan lögreglufulltrúi hringdi. — Hummmmm! — FBI hefur náð tangarhaldi á Larry. — Hummmmmm. — Hann er víst byrjaður að kjafta frá — gengur bara vel, sagði Brannigan. Ilnilurimi 21. niars 20.;i|»ril N.iulið 21. :*praI 2l.mai Tiihururnir 22.m;ii 2l.júni kr.'hhinn 22. júni 2.T júli l. jónið 24. júli 24. :ii*ú»l Mej j;in 24.;ii»úsl 2.4.scpl Þú ættir að fara að hugsa til framtíðarinnar. Eitthvað, sem skiptir miklu máli að taka ákvörðun um, hefur vafist fyrir þér og þú ættir einu sinni að brjóta odd af oflæti þinu og spyrja aðra Ferðalög annarra virðast koma eitthvað við þig þessa viku. Að öðru leyti er þetta heldur róleg vika og góð til allrar íhugunar. Þeim sem standa í ástar- bralli ætti hún að reynast góð. Þig hefur langað að fara eitthvaðíalltsumar.en það hefur dregist. Ef þú ætlar að láta verða af því er eins gott að drifa í því, næstu vikur geta orðiðerilsamar. Vertu vakandi yfir öllu umtali, einhver er að reyna að bera út slúður sögur. Ef þú færð tæki- færi til að verja góðan vin, þá skaltu gera það. Óvænt atvik mun henda þig um helgina. Konur í Ijónsmerkinu ættu að ferðast eitthvað þessa viku. Það er von á spennandi kynnum á framandi stöðum. Karl- Ijón geta búist við svipuðu, en þurfa þó að vera venju fremur var kárir i umferðinni. Þú færð góðar fréttir þessa viku, frá gömlum vini. Ekki er óliklegt að þær hafi eitthvað sér- stakt að segja fyrir þig, en það er þó undir þvi komið að þú sért reiðu- búinn að taka vissa áhættu. ráða. Það sem þér fannst óyfirstíganlegt vandamál fyrir skemmstu er nú orðið leikur einn. Reyndu að drifa þig i að takast á við verkefnið, áður en þér vex það aftur i augum. SporAdrckinn 24.okl. !!.Vnói. Þú umgengst einhvern sem er í heldur leiðu skapi þessa dagana. Reyndu að stilla þig um að vera með óþarfa nagg og aðfinnslur, þetta gengur yfir. Farðu með bilaðan hlut í við- gerð. Hotíninúiirinn 24.nói. 2l.dcs Þú mátt búast við því að margt af því sem þú hafðir áætlað geti ekki orðið þessa viku. En vertu rólegur, þvi það kemur dagur eftir þenn- an dag. Eitt símtal gæti leyst margt. Slcingcilin 22.dcs. 20. jan. Einhverjar breytingar eru framundan sem þú ert ekki alls kostar sátt- ur við. Það er alveg ástæðulaust að láta reka á reiðanum. Ef þér finnst þú þurfa að breyta einhverju, gerðu það þá. Valnshcrinn 2l.jan. 1‘í.fchi. Verkefni sem þér finnst lítilvægt og þú hefur næstum gleymt verður i brennidepli þessa viku. Þú mátt búast við að fá ákúrur ef þú hefur van- rækt skyldustörfin, lærðu af þessu. Kiskarnir 20.fchr. 2(Lmars Þér verður falið verk- efni, sem þér þykir þrautleiðinlegt. En það verður ekki alltaf skor- ast undan leiðinlegum skyldum. Reyndu að gera þér glaðan dag sjálfur og helst í góðum hópi. 26 Vikan 34. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.