Vikan


Vikan - 21.08.1980, Page 58

Vikan - 21.08.1980, Page 58
ORÐALEIT 10 1 t/ 1 Hárspennur 1 X 2 Elísabet Englandsdrottning er ekki ein um óhóflegt dálæti á alls kyns höfuðfötum. Annars er Elton John kannski þekktari fyrir fíkn í: X Sólgleraugu 2 Sokkabönd 2 „Að pútta” er þekkt orðtak í ákveðinni íþróttagrein. Það er notað í: 1 Sundi X Golfi 2 Spjótkasti 3 Þegar talað er um að „klessa á” er í nútímamáli átt við: 1, Árekstur X Kökuboð 2 Faðmlög 4 Mannsnafnið Ari þýðir: 1 Örn X Jötunuxi 2 Andlitslýti 5 Málsháttur hljóðar svo: Lengi getur vont: 1 Víkkað X Vöknað 2 Versnað 6 Grenivik við Eyjafjörð tilheyrir: 1 Eyjafjarðarsýslu X Húnavatnssýslu 2 Suður-Þingeyjarsýslu 7 Höfuðdagurinn er ár hvert þann: 1 3'l.maí X 3. september 2 29. ágúst 8 Flestir kannast við nafnið Sighvatur Björgvinsson. Hann er einkum þekktur sem: 1 Stjórnmálamaður X Mataráhugamaður 2 Poppsöngvari ORÐALEIT 11 Leikurinn er I þvf fólginn að finna tilgreind orð í stafasúpunni. Orðin geta legið lárétt, lóðrétt eða skáhöll, bæði afturábak og áfram. Draga skal hring um hvert orð, þegar það er fundið. Stundum eru mörg orð um sama bókstafinn. Að öðru leyti skýrir leikurinn sig best sjóHur. Góða skemmtunl ORÐALEIT 11 Finnið þessi fuglaheiti: Álka Fálki Fýll Himbrimi Hrafn Kjói Kria Lóa Lundi Máfur _ Rita O Skarfur 3 Spói — ^ Svanur w H Tjaldur 3 Þröstur 3 Z Örn 58 Vikan J4. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.