Vikan


Vikan - 14.01.1982, Side 5

Vikan - 14.01.1982, Side 5
GULLI SLEGIN PEYSA Blómin eru saumuð í með gulltvinna. Hentug mynstur er að fkina í útsaumsbókum og blöðum sem fást ( handavinnu- verslunum. SVEITASTÚLKURÓMANTIK Breið blúnda neðan af gömlu undirpilsi er þrædd með silki- borða og borin laus við þunna peysu. Breiða blúndu má einnig kaupa í vefnaðarvöruverslunum. PEYSA MEÐ FRONSKUM HNUTUM OG Mynstrið á þessari gömlu peysu myndaði eins konar rúður. f rúðurnar voru síðan saumaðir franskir hnútar í ýmsum litum og kögur þar fyrir neðan, með sömu litum. í hálsmálið var einnig saumað með sömu litum. Gerð hnútanna er sýnd á teikningunni. Ath. að nota garnið 3-4 falt eftir grófleika.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.