Vikan


Vikan - 14.01.1982, Page 27

Vikan - 14.01.1982, Page 27
L Kvikmyndir geta skoðað kvikmyndir hvaðanæva úr heiminum og þeir geta dvalið mjög ódýrt á hressingarhælum við Svartahaf. Sjálfur er Rostotskí skattlaus vegna fötlunar á stríðsárunum og hann hefur einnig fengið ýmis heiðurslaun um ævina. Hann fékk til dæmis Lenín- orðuna fyrir kvikmyndagerð og henni fylgja vissar tekjur. „Ég hef reyndar fengið það margar heiðursorður að menn mundu ranglega telja mig hers- höfðingja ef ég setti þær allar upp,” segir Rostotski brosandi. Hann segist engar áhyggjur hafa af því hvort hann hefur atvinnu á morgun. Tekjurnar duga. En Rostotski bætir því við að hann hafi ýmislegt á prjónunum og margt sem hann langi til að gera. Nýlega skoðaði hann kvikmyndahandrit um víkingatímabilið og hérlendis kom hann við á Þjóðminjasafninu. Eftir að hafa virt fyrir sér náttúrufegurðina hér á landi hefur vaknað hjá Rostotskí áhugi á að gera kvikmynd eftir slíku handriti.. og salöt eru einmitt þaö litla nauósynlega sem þarf til aó gera góöa máltíð aö hátíöarveislu. Gæöasósur og Gæöasalöt fást íflestum matvöruverslunum. FRAMLEIÐANDI GÆÐI; REYKJAVlK sími 39660 En hvað ég öfunda yður af þcssu frjálsa lífi að geta bara spilað fagra tónlist allan liðlangan daginn! 2. tbl. Vikan 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.