Vikan


Vikan - 14.01.1982, Page 34

Vikan - 14.01.1982, Page 34
Húsbúnaður Flísalagt borð Boröiö er gert úr venjulegum hvítuni flisum sem limdar eru á trékassa. Málin á kassanum fara eftir stærö flísanna. Ef þær eru af staöalstærð (4 lommur á kant) má notast viö sömu ntál og á teikningunni. Annars veröur aö ntæla stærð flisannaog gera ráð fyrir fúgum á milli. Botninn er tvöfaldur, lokiö einfali. Skrúfið og lintið kassann saman, fjórir styrktarbitar eru skrúfaðir viö aö innan. Limiö flísarnar á með þar til geröu lími og hafiö 1/8 tomrnu bil á milli þeirra fyrir fúgurnar, fylliöekki fyrren limiöer þornað. Sniðið rammann úr furu og gerið skoru (spor) til aö festa glerið, skeytiö hornin saman og límið. Platan er siöan lögð ofan á borðið, en ekki fest. Ágætt er aö setja smávegis af hvitu filti viö hvert horn borðsins til aö hlífa glerinu. 60R..Ð CoU i*-cU f ) léi"k I x 2." 4-" >é.'' JfÓKxplÖt^ ! 34 Vikan X. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.