Vikan - 14.01.1982, Page 58
1 1 1 r 1 Við bókaskápinn 1 X 2
Nóbelsskáldið okkar er alltaf við sama heygarðshornið og sendir frá sér nýja bók á hverju ári. Bók Halldórs Laxness heitir:
Xvið heygarðshornið 2 Kal í túnum
2 Hverjir eru í tveggja manna sönghópnum „Þú og ég”? 1 Halli og Laddi X Gunnar og Geir 2 Helga og Jóhann
3 Um áramót er mjög algengur siður að: 1 Strengja heit X Strekkja dúka 2 Stafla flugeldum
4 Kvennalistar hafa vakið athygli að undanförnu, en hvenær var fyrst boðinn fram kvennalisti í bæjarstjórnarkosningum? 1 í Reykjavík 1908 X í Borgarnesi 1944 2 Á Seyðisfirði 1852
5 Vatikanið er sérstakt ríki páfans og kaþólsku kirkjunnar og stendur í miðri stórborg á Ítalíu. Hvaða borg? 1 Róm X Feneyjum 2 Istambúl
6 Hvað eru karl- og kvenfugl æðarfuglsins nefnd? 1 Bolli og Þóra X Kolla og bliki 2 Völsungur og valur
7 Hvað er það kallað sem fremst er á ermum prjónapeysu og oft prjónað slétt og brugðið? 1 Straff X Ströff 2 Stroff
8 Hvað hét hundur karls sem í afdölum bjó? Nefndi ég hann í fyrsta nafni, þú getur hans aldrei 1 QÓ'f Y Hvað 9 ij A snatl ** (nýrri mynd af Hvat) ™ Ha
Heilabrot 2
fyrir börn og unglinga
Lausn á orðaleit í 49. tbl.
Finnið eitt heiti í viðbót
og sendið blaðinu. Ein
myndarleg verðlaun
verða veitt, kr. 150
Óþarft er að klippa orða-
ruglið úr blaðinu, heldur
skal útfylla sérstakan
reit á bls. 59 og senda
blaðinu.
Finnið eftirfarandi fyrri-
hluta samsettra oröa, sem
enda á -fræði:
brag-
eðlis-
hag-
heilsu-
jarð-
landa-
mann-
mál-
náttúru-
rúm-
sagn-
sál-
stærð-
tón-
58 Vikan X. tbl.