Vikan


Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 3

Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 3
Margt smátt í þessari Viku Frá stjömumessu þeirra í Bretlandi 1 Þessar þrjór eru alveg örugglega vinsœlustu söngkonur Bretlands og má vart á milli sjá. Frá vinstri Toyah Itakið eftir nýju greiðslunni), Hazel O'Connor og Kim Wilde. 3 Phil Oakey úr Human League. Eins og nýklipptur strákur á leið i sveitina. Susan Suley úr Human League og kœrastinn, Mike Nolan úr Bucks Fizz. 21. tbl. 44. árs. 27. maí 1982 — Verð kr. 33. GREINAR OGVIÐTÖL: 4 F]kki gott aö fara í krók viö Sigmarsson. Ölafur Sigurgeirsson fylgir Jóni Páli á víkingamótið í Svíþjóö. 10 Bíl — því farartæki hef ég aldrei lært að aka. Staldraö viö hjá heiðursmanni á Húsavík. 12 Þetta var gamall draumur. Þannig varð Alþýðuhússkjallarinn aö Arnarhóli. 14 Hver er Sóley? Skyggnst undir yfirborðiö hjá Rósku. 18 Sálræn viðbrögð í skilnaði. Álfheiður Steinþórs- dóttir f jallar um f jölskyldumál. 22 Lítið eitt um gróðursetningu og flutning trjáa. Vikan hugar að frjósömum vorverkum. 24 Geymir fé sitt í gámum. Sagt frá einum ríkasta manni Svía. 30 Ungfrú Útsýn 1982. Sagt frá Vikumódelinu sem varð ungfrú Útsýn. SÖGÚR: 20 Sjötta skilningarvit konunnar. Smásaga. 36 Fjögurra daga martröð. Framhaldssaga, annar hluti. 44 Orðskrípið en. Willy Breinholst. ANNAÐ: 8 TískanfráParís. 17 Ljósmyndakeppni Vikunnar 1982: Ástin og vorið. 25 Börn látin rota börn. Iþróttir eða eitthvað ann- að? 28 Rokkfrumsýningarlið. 29 Háaloftið augnayndi. Húsbúnaðarþáttur. ELDHÚSIÐ: 49 Munkamunngæti. Sagt frá réttum sem urðu til við að munkar vildu bæta sér í munni. 4 Duran Duran piltarnir Simon Le Bon og Nick Rhodes á tali viö Toni Basil. 5 Viö látum þessa mynd af Adam Ant fylgja þótt hún sé aö vísu ekki tekin í hófinu. Þetta er nýjasta nýtt frá kappanum. VIKAN. Utgcfandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hrciðar Hrciðarsson. Blaðamcnn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Svcinsdóttir, Jón Ásgcir Sigurðsson, Þórcy Einarsdóttir. Útlitstciknari: Þorbcrgur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN í SÍÐUMÚLA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Gcir R. Andcrscn, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 33 kr. Áskriftarverð 110 kr. á mánuði, 330 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 680 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskriftí Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði viö Neytendasamtökin. Frá stjörnumessunni þeirra í Bretlandi I Bretlandi taka nokkrir aöilar sig saman og veita árlega verölaun fyrir frammistööu í popptónlist. Verölaunin eru veitt við hátíölega athöfn og fjöl- menna stjörnurnar í hófiö. The Human League fékk verölaun fyrir bestu plötuna, Dare, Ultravox fyrir besta lagiö, Vienna, Toyah var kosin besta söng’konan og Shakin’ Stevens besti söngvarinn. Adam Ant fékk viðurkenningu fyrir aö vera framúrskarandi persónuleiki og þannig mætti lengi telja. Eins og nærri má geta var mikið myndað og hér fylgja nokkur sýnishorn af því sem þarna gaf aðlíta. Forsíóa Jón Páll Sigmarsson er einhver ai- sterkasti maður á hlorðurlöndum, þótt hann yrði að láta sér nægja annað sætið i vikingakeppninni i Sviþjóð á dögunum. Hér sýnir hann köggla með kröftum og Claudia Jóhannesson veitir honum verðug- an stuðning. Ljósm. Ragnar Th. Zl.tbl. VikanJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.