Vikan


Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 4

Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 4
Texti og myndir: Olafur Sigurgeirsson Nordurlandamet t réttstödulyftu, 367 kg, hjá Jóni Páti og undrunarsvipur Kicky Bruch býr sig undir ad lyfta 85 kg l krulli. annarra keppenda leynir sér ekki. Kiviranta, Finnlandi, Víkingur 1981, lyftir ( réttstödulyftu. Ekki gott að fara í krók við Sigmarsson Fyrstu helgina í mai safnaðist saman i Vánersborg í Svíþjóð mikiii hópur af vöðvastæltu fóiki. Úrtökumót Svía fyrir Evrópumeistaramótið i vaxtarrækt fyrir konur og karla fór fram með mikilli viðhöfn á laugardeginum og síðan var keppni sterkustu manna Norðurlanda, „Víkingur 82", á sunnudeginum. Milli mótanna var svo á laugardagskvöldið haldið diskótek ársins i íþróttahúsinu með stærsta og vin- sœlasta plötusnúð Svía, Ricky Bruch, eins og hann var kynntur. A víkingamótið var mættur af Is- lands hálfu Jón Páll Sigmarsson og átti hann eftir að ganga í gegnum þá erfiðu raun aö etja kappi við 10 aðra sterka menn frá gömlu víkingalöndunum um þaö hver væri tvímælalaust sterkast- ur. Keppninni var þannig háttaö aö hver keppandi fékk þrjár tilraunir í sjö afl- raunaþrautum og gaf besta lyftan í hverri þraut samanlagöan árangur hvers keppanda, og sigurvegari yrði sá sem lyfti mestu í samanlögðu. Þraut- imar voru hnébeygja, bekkpressa og réttstöðulyfta, eða keppnisgreinar kraftlyftinga, og var keppt í þeim á sunnudagsmorguninn. Klukkan 16:00 sama dag var keppt í réttstööulyftu með annarri hendi, tveggja handa lyftu með upphandleggsvöðva (krull), þá reiptogi og síöan í sjálfri víkinga- lyftunni. Vigtað var inn í keppnina svo hægt væri að setja met í kraftlyftingum, en annars var keppnin einn opinn flokkur. Jón var 126 kg og gat hann því sett met í þyngsta flokki, einum flokki ofar en á dögunum í sjónvarpssal. I hnébeygjunni þríbætti Jón Islands- metið og lyfti 340 kg, 347,5 kg og 355 kg. Nægði það í þriðja sætið. Mellberg, Finnlandi, vann þessa grein meö 370 4 Vikan 2i.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.